Book Creator

Að búa til bók á vefsíðu Book Creator

by Hildur Viggósdóttir

Pages 2 and 3 of 10

#UTHaf
Rafbók
Að búa til rafbók á vefsíðunni bookcreator.com í iPad eða tölvu.
Kennarinn býr til bókasafn/svæði og býður nemendum.

Kennari og nemendur geta búið til bækur.
Mismunandi stillingar á bókum:
- Aðeins eigandi sér hana
- Allir geta skoðað
- Allir geta skoðað og unnið í bókinni,
upplagt fyrir hópaskil.
Hildur Viggós 2020
Comic Panel 1
Loading...
Nemandi
Loading...
Loading...
Hverjir geta séð bókina mína á meðan ég er að vinna í henni?
Thought Bubble
Comic Panel 2
Loading...
Loading...
Kennarinn
Loading...
Speech Bubble
Loading...
Ég sé allt sem þú setur í bókina 
þína jafnóðum og get komið með athugasemdir, leiðrétt og bætt við.

En svo þegar þú ert búinn getur þú deilt henni sem myndskeiði, 
PDF eð a gagnvirkri rafbók.
Loading...
Loading...
Loading...
Loading...
samnemendur
Loading...
Við getum ekki séð bókina þína
Né bækurnar 
hvert hjá öðru, nema kennarinn ákveði það..
Speech Bubble
Loading...
En ég sé bækur ykkar allra, og allt sem þið setjið í bækurnar jafnóðum.

Ég get skrifað í þær, talað inn, leiðrétt, bætt við og komið með athugasemdir.

Á þann hátt get ég veitt ykkur stuðning í náminu.
Speech Bubble
ÆÐI!
En svo getum við öll unnið saman að einni bók.

Við getum t.d. búið til 
ljóðabók, bók með safni af tilraunum, um Ísland, búið til bekkjarfréttabréf, eða sögubók.

Þegar hópar skila vinnu gæti það líka verið í sameiginlega bók, það er svo einfalt að setja inn; hlekki, mynskeið, myndir, teikningar, kort o.s.frv. 

Speech Bubble
Skrýmslabók 
krakkanna 
í 7.hm
Speech Bubble
Hvernig byrja ég...?
Speech Bubble
Farðu á vefsíðuna bookcreator.com
Veldu ,,Get startet for free" neðst á síðunni.
Skráðu þig inn með netfangi.
Þegar þú hefur skráð þig inn ýtir þú á þokumerkið/hamborgarann efst í horninu vinstra megin, og þá færðu þetta viðmót:
Yfirlitsborð kennarans
Bókasöfn
Bókasöfnin mín
My Books eru bækur sem ég hef búið til í Book Creator appinu.
Deilt með mér er bókasafn sem annar kennari bíður okkur aðgang að.
Danska -bókasafn er bókasafn sem ég bjó til hér á vefsíðunni.
Þú getur búið til eitt safn frítt. Þar getur þú látið nemendur búa til bækur - eða búið til sameiginlega bók fyrir bekkinn þar sem þau vinna í sömu bók.
Í Danska bókasafninu mínu er ég með þrenns konar bækur:
1. Bók sem nemandi hafði gert í appinu en færði yfir til mín.
2. Bók sem nemandi bjó til á vefsíðunni, inni í danska bókasafninu.

Kennarinn getur séð jafnóðum það sem nemandi gerir í þessum bókum, komið með athugasemdir og leiðrétt. Aðrir nemendur sjá ekki bókina.

3. Bók sem ég bjó til fyrir allan bekkinn til að vinna í sameiginlega.
Að bjóða nemendum aðgang að bókasafninu sínu:
Kennarinn
ýtir á ,,Invite code" inni í bókasafninu sem hann ætla að bjóða í.
Kóðann getur kennarinn skrifað á töfluna, eða afritað og sett inn í fyrirmælin í Google Classroom.
Nemandinn
ýtir á ,,Join a library" og setur kóðann inn.
Þá er hann kominn inn í bókasafnið.
PrevNext