Book Creator

Hafðu áhrif - Nemendabók

by Hordur Kristjansson

Cover

Loading...
Loading...
Hafðu áhrif
Efnisyfirlit
Bls. 1 - Hvernig skal nota þessa bók

Bls. 2 - Spurningar

Bls. 3 - Nytsamlegir hlekkir

Bls. 4 - 5 - Verkefni 1

Bls. 6 - 7- Verkefni 2
Bls. 8 - 9 - Verkefni 3

Bls. 10 - Tjékkið á þessu

Bls. 11 - Hafðu áhrif

Bls. 12 - 13 - Heimaverkefni

Bls. 14 - Að lokum
Hvernig skal nota þessa bók?
Þessi bók er ætluð nemendum á miðstigi í grunnskóla, bæði til að afla sér upplýsinga um flokkun á rusli og til að skila frá sér verkefnum í tengslum við það. Einnig er þessi bók prýðileg til skemmtunnar og dægrastyttingar.

Munið að lesa leiðbeiningar vel á hverri blaðsíðu fyrir sig.

Ekki hika við að biðja um aðstoð ef eitthvað bjátar á.

Vandið frágang, höfum bókina snyrtilega.
Þessar spurningar skal hafa í huga við vinnslu bókarinnar
1. Hvert fer ruslið sem við hendum?

2. Af hverju skal flokka?

3. Hvernig getið þið hjálpað fjölskyldum ykkar að flokka?

4. Af hverju er erfitt að byrja að flokka?

5. Af hverju hendir fólk rusli á jörðina, þó svo að það viti að það skaði jörðina okkar?

6. Hvað getum við gert til þess að hjálpa þessu fólki?
Verkefni 1
Hér setjið þið inn dæmi um það hvert ruslið sem við hendum fer
Minnum á að halda bókinni snyrtilegri! Hér má setja myndir, myndbönd, skjöl, reynið að láta ímyndunaraflið ráða!
PrevNext