Book Creator

Egla - kennsluleiðbeiningar

by Brynhildur Thorarinsdottir

Pages 4 and 5 of 102

Loading...
Loading...
Gagnlegar slóðir fyrir kennslu barna–Eglu
Loading...
Loading...
Brynhildur Þórarinsdóttir hefur einnig gert ítarlegri endursögn af Egils sögu sem ætluð er unglingum. Bókin var gefin út af Námsgagnastofnun 2014 með myndum eftir Halldór Baldursson. Rafbókin er hér í opnum aðgangi á vef Menntamálastofnunar. Aftast í bókinni er gagnlegt ítarefni og verkefni.
Loading...
Loading...
Í kennsluleiðbeiningum Brynhildar við Njálu er ítarlegri umfjöllun um Íslendingasögurnar og lykilhugtök þeirra sem gagnast einnig fyrir kennslu Eglu.
Loading...
Á Íslendingasagnavef Brynhildar er sérstakt svæði um Egils sögu. Þar er t.d. hægt að lesa um persónur sögunnar og sögusvið sem er býsna víðfeðmt. Vefurinn gagnast jafnt í skólum sem við heimalestur.
Loading...
Loading...
Loading...
Loading...
Hlaðvarpið Ormstungur fjallar á léttum en gagnlegum nótum um Íslendingasögur í kennslu. Umsjónarmenn þess eru grunnskólakennararnir Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi Guðmundsson. Í hlaðvarpinu um Egils sögu ræddu þeir m.a. við höfund barna-Eglu, Brynhildi Þórarinsdóttur.
Loading...
Loading...
Í þættinum Hlustaðu nú! á Krakkaruv fjallaði Ingibjörg Fríða Helgadóttir um Egil Skalla-Grímsson. Hún studdist m.a. við efni af Íslendingasagnavef Brynhildar við gerð þáttarins.
Loading...
Loading...
Í Landnámssetrinu í Borgarnesi eru tvær áhugaverðar sýningar sem tengjast þessari kennslu. Önnur er almenn landnámssýning og hin er um Egils sögu Skalla-Grímssonar.
Fjölmörg skemmtileg listaverk sem höfða til barna eru á sýningunum.
Hér er krækja á Eglusýninguna á vef Landnámssetursins.