Book Creator

Eiríkssaga rauða 2

by Jón Gunnlaugur og Lena Briet

Pages 2 and 3 of 15

Eiríks saga rauða
Lena Bríet Hilmarsdóttir, Jón Gunnlaugur Sigurðson
Loading...
1. - 2. kafli

Auður djúpúðga kemur til Íslands og nemur lönd í Dölunum og nefnir bæinn sinn Hvamm. Hún bjó fyrsta veturinn á Íslandi í Bjarnarhöfn hjá bróður sínum Birni. Auður var kristinnar trúar, en það var ekki algengt á þessum tíma.

Eiríkur rauði flýr frá Noregi vegna vígamála og nemur land á Hornströndum ásamt pabba sínum. Eiríkur giftist konu sem hét Þjóðhildur og nemur land í Haukadal og nefnir bæinn sinn Eiríksstaði. Vegna víkamála þarf Eiríkur að fara frá Íslandi og er neyddur til að nema land á Grænlandi.
Comic Panel 1
Comic Panel 2
Loading...
Orðskýringar
Comic Panel 3
Loading...
glumra = hávær
hausaklúfur = sá sem klýfur hausa
ánauðugur = þræll
Loading...
3. kafli

Guðríður hét dóttir Þorbjarnar og bjó að Laugarbrekku. Hún var hinn mesti skörungur í öllu athæfi og vænt kvenna. Hún fer með foreldrum sínum til Grænlands. Ástæða þess var að Þjóðbjörg faðir hennar var blankur og vildi freista gæfunar í nýju landi. Um þrjátíu manns fóru af stað en lentu í óveðri og tæpur helmingur fórst.
Comic Panel 1
Comic Panel 2
Loading...
Loading...
Orðskýringar
Comic Panel 3
Loading...
Skörungur= Dugnaðarforkur og ákveðin
Leysingi= Þræll sem hlotið hafði frelsi.
Skartmaður= Glysgjarn maður.
Við kjörin= Ákjósanleg.
Auðnumann= Gæfumann.


4 kafli
Comic Panel 1
Á Grænlandi var hellari mikið. Þorbjörg var spákona og var kölluð lítil völva. Hún fór í veislur um vetur og var henni nú bðið til Þorkels bónda til að spá fyrir um hvenar þessum óárni linni. Hún var skrautlega búin. Þorkell leiðir hana til sætis. Þorbjörg seigir lítið en um kvöldið er hún spurt út í hvenar hún mundi geta veitt svör við spurningum þeim er fyrir hana höfðu verið lagðar. Hún vill sofa um nóttina. Daginn eftir biður hún um konur sem kunna að fremja seiðin og Varðlokur heita. Engar konur fundust en Guðríður Þorbjarnardóttir kann þessa fræði. Guðríður kveður kvæðið og enginn hafði heyrt það jafn fallega kveðið. Spákonan þakkar henni fyrir og seigir að hallærinu taki nú brátt að linna með vorinu . hún seigir við guðríði að hún muni gjaforð fá á grænlandi og frá henni muni koma ættbogi mikill. Veðrátta batnaði og Þorbjörn fer um vorið til vinar síns Eiríks. Eiríkur gefur honum land á stokkanesi og bjó þorbjörn þar síðan.
Comic Panel 2
ORÐSKÝRINGAR
Comic Panel 3
lítilvölva= Spákona
forlög= Örlög
messingu= Látúni
þvengi= Reimar
fámálug= Þ.e. sagði líti
Comic Panel 1
5 kafli
Eiríkur og kona hans Þjóðhildur áttu tvo syni.Þeir hétu Leifur og Þorsteinn.Báðir voru þeir efnilegir menn.Þoresteinn var heima með föður sínum en Leifur sigldi til Noregs.Á leiðinni kom hann við á suðureyjum og kynnist konu sem hét Þórgunna.Hún var ættstór.
Þórgunna vildi fara með Leifi en hann vildi ekki taka hana með. Þá seigist hún vera með barni og gangi með son þeirra sem hún muni senda til Grænlands seinna. Leifur gefur henni grænlenskan möttul og tannbelti. Sveinninn hét Þorgils. Ólafur konungur bíður Leif um að kristna Grænland. Á leið sinni til Grænlands finnur hann menn á skipsflaki og bjargar þeim og er síðan kallaður Leifur heppni. Eiríkur tekur ekki vel í hinn nýja sið en þjóðhildur tekur kristna trú og lætur gera hús er kallast Þjóðhildarkirkja.
Comic Panel 2
Comic Panel 3
Ólafi konungi Tryggvasyni= Ólafur Tryggvason var konumgur í Noregi frá 995-1000.
lagði hug á = Var hrifinn af
Að hún muni kunna fleira en fátt eitt= Að hún væri gædd yfirskilvitlegum hæfileikum.
Að því fara = fara eftir því.
fer eigi ein saman = þ.e. var með barni.
Orðskýringar
6.kafli
Comic Panel 1
Um haustið gekk Þorsteinn Eiríksson að eiga Guðríði. Var veislan fjölmenn og fór vel fram. Þau fluttu í bú Þorsteins, Lýsyfjörð í vesturbyggð. Það bú átti Þosteinn Eiríksson með öðrum manni sem Þorsteinn hét pg kona hans Sigríður. Um veturinn kom sótt í bæinn og dóu margir. Þar á meðal tók Sigríður sótt og dó, og stuttu seinna Þorsteinn Eiríksson. Koma þá Þorsteinn að máli við Guðríði og bað hana að sitja yfir líki mannsins síns því hann vildi tala við hana. Bað Þorstein Eiríksson Guðríði að hann aðrir sem dóu í sóttinni yrðu grafnir að kristilegum sið og Garði yrði brenndur. Hann varaði hana við að giftast grænlenskum manni og bað um að hún legði fé þeirra til kirkju eða gefa fátækum mönnum. Gerði hún sem hann bað. Eftir það andaðist Þorsteinn og bar þá allt féið undir Guðríði. Tók Eiríkur við henni og sá vel um hana.
Comic Panel 2
Orðskýringar
Comic Panel 3
Vestribyggð = Sjá kort.
Lýsufirði = Fiskernæsfjörd; syðst í vestribygg
sótt = Veiki; einkum farandveiki.
andaðist = Dó.
fýsist = Vildi.
7.kafli
Comic Panel 1
Maður hét Þorfinnur karlsefni, sonur Þórðar hesthöfða. Hann bjó í Skagafirði og var ættgóður og auðugur. Hann var í kaupferðum og þótti fardrengur góður. Fór hann til Grænlands og með honum Snorri Þorbrandsson og fjórir tugir manna með þeim. Annað skip fór á sama tíma og komu bæði í Eiríksfjörð um haustið. Áttu þeir góð viðskipti við Eirík og bauð hann þeim veturvist í Brattahlið. Þegar dró að jólum þyngdist skap Eiríks og vildi karlsefni vita hvað væri að. Eiríkur hafði áhyggjur af því að jólin hjá honum yrðu ekki nógu góð fyrir gestina, en karlsefni bauð honum að nota vistirnar sem þeir komu með. Varð það úr, og var veisla ein sú rausnarlegasta sem manni höfðu séð. Eftir jólin hún samþykkir ráðahagin og var þá veislan aukin og gert brúðkaup og var gleðin mikil þann vetur í Brattahlíð.
Comic Panel 2
Orðskýringar
Comic Panel 3
fardrengur = Kaupmaður , sá er ferðast milli landa í viðskiptum.
greiðleg kaupstefa= Góð viðskipti.
varðveita í= Geyma í.
fálátari = Daufari; Óánægðari
föng á = Getu til.
8.kafli
Comic Panel 1
Um veturinn í Brattahlíð ákváðu karlsefni og Snorri að leita Vínlands. Ákváðu Bjarni og Þórhallur að fylgja þeim. Einnig bættist við Þorvarður, tengdasonur Eiríks, Þorvaldur sonur Eiríks og Þórhallur veiðimaður, maður sem var ekki mjög vinsæll og hafði ekki tekið kristna trú eins og hinir. Alls fóru að stað rúmlega140 manns. þeir finna land sem þeir nefna Helluland og Markland. Margt gerðist í ferðinni og höfðust þeir við í Straumfirði um veturinn. Þá
skorti mat þegar leið á veturinn og einn daginn hvarf Þórhallur á brot en þeir fundu hann á fjórða deigi. Þar hafði hann náð hann hval til lands með hjálp gömlu guðanna . Hinum kristnu varð illt af þeim mat,hentu kjötinu burt og ákölluðu sinni guð. Gaf guð þeim þá út að róa og skorti þá ekki margt eftir það.
Comic Panel 2
Orðskýringar
Comic Panel 3
varðveislur = þ.e. margt sem hann sá um.
Marlrakkar = Tófur.
Markland = Hluti af Labradorströnd
Norður Ameríku.
Stjórnborða = Hægri hlið skips þegar
horft er fram.
annt til = hugleikið.
PrevNext