Book Creator

Ertu umhverfissóði? Spilareglur

by Hjördís Einarsdóttir

Cover

Loading...
Ertu umhverfissóði?
Loading...
Spilareglur
Ertu umhverfissóði?
Spilið Ertu umhverfissóði er spil byggt á fjórum heimsmarkmiðum sameinuðu þjóðanna þar sem að leikmenn vinna í sameiningu að því að safna öllum stigunum á meðan þeir ferðast hringinn í kringum Ísland. 

Innihald 
 • Eitt spilaborð
 • Fjórir spilakarlar
 • Einn teningur
 • Sex stokkar
 • Gulur stokkur (vesturland)
 • Blár stokkur (suðurland)
 • Rauður stokkur (norðurland)
 • Grænn stokkur (austurland)
 • Áhættu stokkur
 • HA HA HA stokkur
 • Fjögur kökuform (gult, rautt, grænt og blátt) og í hverju þeirra sex kökur 

Spilatími
Er um 40-60 mínútur.

 
Markmið spilsins er að leikmenn vinni saman sem hópur að því að fylla kökuformin af kökum. Til að fylla kökuformin ferðast leikmenn um landshlutana vesturland (gult), norðurland (rautt), austurland (grænt) og suðurland (blátt).

MarkmiðSpila spilið Ertu umhverfissóði?
 1. Leggið spilaborðið á sléttan flöt og raðið stokkunum á fleti með sama lit (gulur stokkur á gula V). Setjið kökuformin (ekki hafa kökurnar í) í miðju spilaborðsins. 
 2. Yngsti leikmaðurinn byrjar á að kasta teningnum og færir spilakarlinn í samræmi við það. 
 3. Leikmaðurinn dregur svo spil úr samsvarandi stokk og fylgir fyrirmælunum.

Spila spilið Ertu umhverfissóði?
4.
5.
Þegar kökuform eins eða fleirri landshluta eru orðin full þá mega leikmenn ráða hvort að þeir ,,fljúgi” yfir þann landshluta


Næsti leikmaður kastar svo teningnum og koll af kolli þar til hópurinn hefur safnað öllum kökunum, þá hafa leikmenn unnið spilið. Þegar kökuformið er full þá er ekki hægt að missa köku úr því. 
 

PrevNext