Book Creator

Ertu umhverfissóði? Spilareglur

by Hjördís Einarsdóttir

Pages 2 and 3 of 18

Loading...
Ertu umhverfissóði?
Loading...
Spilið Ertu umhverfissóði er spil byggt á fjórum heimsmarkmiðum sameinuðu þjóðanna þar sem að leikmenn vinna í sameiningu að því að safna öllum stigunum á meðan þeir ferðast hringinn í kringum Ísland. 

Loading...
Innihald 
Loading...
 • Eitt spilaborð
 • Fjórir spilakarlar
 • Einn teningur
 • Sex stokkar
 • Gulur stokkur (vesturland)
 • Blár stokkur (suðurland)
 • Rauður stokkur (norðurland)
 • Grænn stokkur (austurland)
 • Áhættu stokkur
 • HA HA HA stokkur
 • Fjögur kökuform (gult, rautt, grænt og blátt) og í hverju þeirra sex kökur