Book Creator

Ertu umhverfissóði? Spilareglur

by Hjördís Einarsdóttir

Pages 4 and 5 of 18

Loading...
Spilatími
Loading...
Er um 40-60 mínútur.

 
Loading...
Markmið spilsins er að leikmenn vinni saman sem hópur að því að fylla kökuformin af kökum. Til að fylla kökuformin ferðast leikmenn um landshlutana vesturland (gult), norðurland (rautt), austurland (grænt) og suðurland (blátt).

Loading...
MarkmiðLoading...
Spila spilið Ertu umhverfissóði?
Loading...
  1. Leggið spilaborðið á sléttan flöt og raðið stokkunum á fleti með sama lit (gulur stokkur á gula V). Setjið kökuformin (ekki hafa kökurnar í) í miðju spilaborðsins. 
  2. Yngsti leikmaðurinn byrjar á að kasta teningnum og færir spilakarlinn í samræmi við það. 
  3. Leikmaðurinn dregur svo spil úr samsvarandi stokk og fylgir fyrirmælunum.