Book Creator

Íþróttafélög í Snæfellsbæ

by Sædís Rún og Laufey Lind

Cover

Loading...
Íþróttafélög í Snæfellsbæ
Loading...
Loading...
Laufey Lind og Sædís Rún
Frjálsíþróttafélagið í Snæfellsbæ keppir undir merkjum HSH. Það var stofnað 24. september árið 1922.
Víkingur Reynir
Undir merkjum Víkingur Reynis eru æfðar íþróttagreinarnar blak, fótbolti og frjálsar.
Hesteigendafélagið Hringur er félag hestamanna í Ólafsvík. Félagið var stofnað 2. desember 1963
Hesteigendafélagið Geisli er félag hestamanna á Hellisandi og Rifi. Félagið var stofnað 2. desember 1963.
Víkingur Ó er knattspyrnufélag fyrir meistaraflokk karla og kvenna í Ólafsvík. Félagið var stofnað árið 1928. Meistara flokkarnir í Ólafsvík hafa náð mjög góðum árangri, meistarflokkur karla hefur spilað í pepsí deildinni og meistaraflokkur kvenna hefur spilað í 1. deild
PrevNext