Loading...
DjúpalónssandurLoading...

Loading...
Benedikt RúnarLoading...
Heimir ÞórLoading...
Embla MarínaLoading...
Zofia

Djúbalónssandur er skemmtileg malavík með ýmsum furðulegum klettamyndunum.
Breski togarin Epine GY 7 frá Grímspy fórst í aftakaveðri fyrir utan Djúpalónssand í mars 1948. Fimm skipsverjar lifðu slysið af en 14 manns fórust.
Vinsælt er að reyna krafta sína á þessum fjórum steinum.

Breski togarin Epine GY 7 frá Grímspy fórst í aftakaveðri fyrir utan Djúpalónssand í mars 1948. Fimm skipsverjar lifðu slysið af en 14 manns fórust.
Vinsæl og auðveld gönguleið liggur á milli Djúpalónssands og Dritvíkur. Hún er tæplega 1 km.

Járn úr skipinu er á víð og dreif um sandinn.
Við sandinn er sérkennilegur klettur sem kallast gatt klettur og við hann er tjörnin svörtulón.

Á sléttri grundu milli Dritvíkur og Djúpalónssand er völundarhús. Það er fornt mannvirki sem menn byggðu sér til dægrastyttingar og leikja þegar þeir dvöldust þar í landlegu á vorvertíðum.
