Book Creator

10. bekkur - Byggðaþróun

by Svandís Jóna Sigurðardóttir

Pages 2 and 3 of 8

Átthagafræði
Byggðarþróun í Snæfellsbæ frá 1889-2017
10. MLG








Nemendur kynntust byggðarklösum í Snæfellsbæ í nútíði með sérstaka áherslu á byggðarkjarna í fortíð og þróun byggðar fram til ársins 2017.
Loading...
Íbúafjöldi árið 1991-2016

Snæfellsbær er sveitarfélag á utenverðu Snæfellsnesi. Undir Snæfellsbæ er Ólafsvík, Rif, Hellisandur, Hellnar, Arnarstapi, Breiðuvík, Staðarsveit og Fróðárhreppur. Snæfellsbær var stofnaður þann 11. júni árið 1994. Íþróttahús Ólafsvíkur var tekið í notkun 19. desember árið 2000. Skólarnir í Snæfellsbæ á Hellisandi, Ólafsvík og Lýsuhóli voru sameinaðir árið 2005 undir merkjum Grunnskóla Snæfellsbæjar.
Loading...
Loading...
Íbúafjöldi á Rifi frá 1991-2016

Rif er staðsett í Snæfellsnesi, milli Hellisands og Ólafsvíkur. Rif er sjávarþorp og er mikið um að vera þar á daginn. Á seinustu árum er Rif búið að þróast mikið, fleiri hús eru komin,  þar má nefna að árið 2010 var björgunar-sveitarhúsið VON tekið í notkun, fleiri fiskvinnslur voru reistar og útgerðum fjölgað. Búið er setja á laggirnar leikhús í Rifi og þar er blómleg mennig.
Loading...
Rif
Hellissandur
Breiðuvíkuhreppur
Ólafsvík
10. MLG
Alexander Teitur Valdimarsson
 Anel Crnac
 Aron Bjartur Hilmarsson
 Bartosz Zambrowski
 Beniamin Ondycz
 Birgitta Sól Vilbergsdóttir
 Birgitta Sveinsdóttir
 Bjartur Bjarmi Barkarson
 Emil Steinn Clausen
Jón Viðar Hlynsson
 Júlía Rós Kapszukiewicz
 Kristinn Jökull Kristinsson
 Kristín Kristinsdóttir
 Kristján Steinn Matthíasson
 Lovísa Lín Traustadóttir
 María Ósk Heimisdóttir
 Mýra Jóhannesdóttir
 Natalia Wasiewicz
 Sæbjörg Jóhannesdóttir
 Vigfús Kristinn Vigfússon
PrevNext