Book Creator

Hvað er gott við Book Creator?

by Hildur Ásta Viggósdóttir

Pages 2 and 3 of 17

#UTHaf
Hvað er gott við
Book Creator?
Book Creator er smáforrit til að skrifa rafbók.

Hægt er að deila bókinni sem hlekk, rafbók eða PDF skjali.
Hildur Viggós. 2019
Loading...
Efnisyfirlit:
Loading...
3. Kynning á Book Creator.
4. Mynd - myndband.
5. Myndband af YouTube.
6. Hljóðfæll í bókina - að teikna.
7. Kort af Google Maps.
8. Hlekkur beint á staðsetningu af Google Earth.
Loading...
Flettu endilega bókinni ,,50 leiðir til að nota Book Creator..  ” með því að smella á bókina.
Speech Bubble
Loading...
Hæfniviðmið eru lögð til grundvallar í vinnu í rafbók eins og í annarri vinnu, en rafbókin gefur aukna möguleika fram yfir hefðbundið ritunarverkefni eða veggspjald.
Loading...
Flettu endilega bókinni ,,50 leiðir til að nota Book Creator..  ” með því að smella á bókina.
Speech Bubble
Við getum valið bakgrunn.
Setjum inn myndir..
Við getum talað inn á bókina, annað hvort sagt frá einhverju, eða lesið textann sem við skrifum.
..og myndbönd.
Eða við getum sagt frá og látið forritið skrifa með því að nota Gboard.
Myndband af YouTube kemur ekki inn sem hlekkur, heldur rammi.
Við getum talað inn á bókina, annað hvort sagt frá einhverju, eða lesið textann sem við skrifum.
Eða við getum sagt frá og látið forritið skrifa með því að nota Gboard.
Ég er að skrifa í bókina mína.
Sýnishorn af bókum af síðu Book Creator:
Yngstu börnin.
Tvítyngdir nemendur.
Söguskrif á miðstigi.
Elstu nemendurnir, líffræði.
Hægt að setja inn kort af Google Maps.
EF nemendur skila hlekk til kennarans, velja ,,Publish Online” geta þau unnið í sömu bókinni og kennarinn sér þær breytingar sem nemandinn gerir. Þ.e., ekki þörf á að skila aftur. En þetta getur tekið smá tíma.

Hægt að skila bókinni sem PDF skjali eða myndskeiði.
PrevNext