Book Creator

Markaðsetnig

by Agnes Þóra Snorradóttir

Cover

Loading...
Lokaverkefni LÍFS1FN04 - vorönn 2022
Loading...
Markaðurinn í nútímasamfélagi
Loading...
Agnes Þóra Snorradóttir
Hvernig fer markaðssetning fram í gegnum samfélagsmiðla?
Markaðssetning á samfélagsmiðlum er stefna þar sem vörumerkin eiga í samstarfi við vinsælt fólk á samfélagsmiðlum til að kynna vörur þeirra.
Þessir áhrifavaldar fara yfir, gefa einkunn og kynna vöruna fyrir áhorfendum sínum.
Er þessi markaðssetning að virka? 
Fólk er mun líklegri til að kaupa vöru sem þeir af séð einhvern sætan áhrifavalda auglýsa eða ef þaeir eru að fylgja vörumerkinu á samfélagsmiðlum. Fólk er líka alltaf inn á safélagsmiðlum og er alltaf að sjá einhverskonar auglýsingar.
Þannig já þessi markaðasetning er að virka.
Erum við sem neytendur líka markaðsvara?
Við erum nánast gangandi auglýsing.

Hvort sem þú póstaðir mynd af þér í, með eða hjá einhverju eða bara hvernig þú klæðir þig dagasdaglega, ertu að gefa vörumerkinu fría auglissýngu.
Vörupot/Product placement
Product placement er markaðstækni þar sem tilvísanir í ákveðin vörumerki eða vörur eru felldar inn í annað verk, svo sem kvikmynd eða sjónvarpsdagskrá, með ákveðnum kynningartilgangi.
Hvað eru áhrifavaldar?
Áhrifavaldar eru fólk sem hefur stóran hóp fylgenga á samfélagsmiðlum sínum.

Þeir hafa náð þessum aðdáendahóp með að pósta efni sem: hvetur, skemmtir, upplýsir og tengir þá við fylgjendur sína.

Ef þú ert raunveruleikastjarna, íþróttamaður, songvari eða leikari ertu líka áhrifavaldur
Sjálfsmynd
Samfélagsmiðlar og auglýsingar hafa breytt sjálfsmynd yngra fólks verulega.

Fólk veit ekki alltaf hvenær flotta granna fyrirsætan eða sæti massaði strákurin framan á tímaritum hafa verið breytt og Photoshopuð í drasl.

Þetta getur haft breinglaða ýmund fyrir ungt fólk um hvernig það á að líta út.
Netsjálf versus raunsjálf
Auðvitað erum við ekki alveg sama fólkið á netinu og í alvöru. Við vilju alltaf setja flottu hliðina á okkur inn á samfélagsmiðlana okkar og halda kannski skítugaherberginu og óþvoðnahárinu bara fyrir okkur sjálf, ekki rétt?
Litla Hafmeyjan / the Little Mermaid
Líklegast hafa allir séð Disney myndina Litla Hafmeyjan
Í byrjun myndarinar er Ariel hugrökk, forvitin og ævintýraleg ung hafmeyja. Eftir að hún bjargar prins Eiríki frá drukknun, verður hún hrifin af honum. Hún fær sjónorn til að breyta sér í manneskju í skammtíma til að keta lífað mannlegu lífi með Eiríki, en hún þarf að gefa rödd sína í staðin.
Þegar hún verður að manneskju breytist hún sannarlega. Hún er allt í einu orðini hljóðlátan, ástarveikan hvolpur, sem eyðir mestum tíma sínum í þráhyggju um prinsinn og starir stórum augum af aðdáun á hann - og hann er algjörlega til í þessi útgáfa af Ariel. Framkoma hennar breytist úr djörf í undirgefni og fyrrum áhugi hennar á mannlegri menningu minnkar í það eitt að leita að kossi.
Hún „fær“ prinsinn á endanum, en á kostnað þess að hafa algerlega endurskoðað persónuleika sinn og skilja vini sína, fjölskyldu og heiminn eftir.
PrevNext