Book Creator

Íslensk Húsdýr

by Íris Lilja Þórðardóttir og Margrét Rut Halldórsdóttir

Cover

Loading...
Loading...
Íslensku Húsdýrin
Comic Panel 1
Loading...
Íris Lilja Þórðardóttir
Margrét Rut Halldórsdóttir
Comic Panel 2
Comic Panel 3
Comic Panel 4
Comic Panel 5
Hestur
Hér er hljóðupptaka um hestinn:
Hestur er um 350-450 kg og borðar hey og gras.
Speech Bubble
Karldýr: Hestur, klár, fákur, foli.
Kvendýr: Hryssa, meri.
Afkvæmi: Folald.
Hryssan gengur með folald í 48 vikur eða rúmlega ellefu mánuði. Þegar hryssa eignast folald er sagt að hún sé að kasta.
Thought Bubble
Kisa
Hér má heyra kisu mjálma
Karldýr: Fress, högni,steggur.
Kvendýr:Læða
Afkvæmi: Kettlingur
Kötturinn er spendýr, rándýr og húsdýr. Hann er 2-4 kg og gefur frá sér fimm ólík hljóð en þau eru að mjálma, hvæsa, urra, breima og mala.
Speech Bubble
Karldýr: Fress, högni,steggur.
Kvendýr:Læða
Afkvæmi: Kettlingur
Læðan gengur með kettlinga í um það bil níu vikur, eða um 63 daga. Fjöldi afkvæma geta verið 3-9 kettlingar í hverju goti.
Fyrstu tíu dagana eru þeir blindir. Kettlingarnir sjúga mjólkina í gegnum spenana sem eru á kviði læðunnar.

Thought Bubble
Hundur
Hér er hljóðupptaka um hundinn:
Hundurinn vegur á bilinu 1,5-70 kg og aðal fæða hans er hundamatur en fólk á það til að gefa þeim ýmisskonar heimilismat. Hljóð sem hundar gefa frá sér eru gelt, urr, spangól, gjamm og ýlfur.
Karldýr: Hundur.
Kvendýr: Tík.
Afkvæmi: Hvolpur.
Hér má sjá hundinn Atlas taka til. Hægt er að þjálfa hundar í alls kyns verkefni.
Hundar eru afkomendur úlfa sem voru tamdir fyrir 15.000-100.000 árum síðan
Speech Bubble
PrevNext