Book Creator

Snæfellsjökull

by Nikola O

Cover

Loading...
Snæfellsjökull
Loading...
Loading...
Nikola og Matthias
Loading...
6.GJS
Eldfjallið Snæfellsjökull
Gossaga
Þjóðgarðurinn
Ferðaþjónusta
Geimverur
Efnisyfirlit
Eldfjallið Snæfellsjökull
Snæfellsjökull er um 1446m hár og er innan þjóðgarðsmarkanna og gnæfir yfir Snæfellsnesið.
Hann er fagurmótaður jökull sem hvílir á eldkeilu sem gaus fyrir 1700 árum. Jökullinn er um 10 ferkílómetrar á stærð. Hann hefur minnkað undanfarin ár og meira en helming frá aldamótum. Hann er um 200 metra djúpur. Það á alltaf að fara varlega þegar gengið er á jökullinn. Nauðsynlegt er að fara eftir merktum leiðum eða leiðsögumanni til að gæta öryggis því útsýnið af jöklinum er fallegt.
Gossaga
Snæfellsjökull er fagurmótaður jökull sem hvílir á eldkeilu sem gaus síðast þeytigosi fyrir um 1700 árum. Toppgígur hans er um 200 metra djúpur. Hraun sem runnið hafa úr gosum Snæfellsjökulls prýða hliðar hans sérstaklega að sunnanverðu liggja sum í sjó fram. Nokkur eldvörp eru í kringum jökullinnn sem heita Purkhólar, Hólahólar og Öndverðarneshólar.
Þjóðgarðurinn
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull var stofnaður 28.júní 2001. Hann nær frá Gjafavik í landi Dagverðarár og fylgir jaðri Háahrauns upp að jökli. Ríkið fer með stjórn þjóðgarðsins og ræður þjóðgarðsvörð sem skal sjá um daglegan rekstur hans samkvæmt verndaráætlun og samþykktu skipulagi. Fyrsti þjóðgarðvörðurinn var ráðinn Guðbjörg Gunnarsdóttir.Geimverur
Ég hef beðið þessarar stundar í sautján ár,“ sagði Michael Dillon geimverusérfræðingur í samtali við vikuritið Pressuna í byrjun nóvembermánaðar 1993, en hann kvaðst 100% viss um að geimverur myndu láta sjá sig á Snæfellsjökli föstudaginn 5. nóvember. Sjáendur töldu meira segja hafa fundið út nákvæmlega lendingartíma eða klukkan 21:07. En þær komu ekki :(.
PrevNext