Book Creator

Snæfellsjökull

by Matthildur Og Nickita

Pages 2 and 3 of 7

Snæfellsjökull
Matthildur og Nickita
6.bekkur
Loading...
Efnisyfirlit
Loading...
Eldfjallið Snæfellsjökull
Gossaga
Þjóðgarðurinn
Geimverur
Loading...
Eldfjallið Snæfellsjökull
Loading...
Snæfellsjökull er stórt og fallegt eldfjall. Hann gaus fyrir 1700 árum, ca. árið 317. Snæfellsjökull er um 10 ferkílómetrar á stærð en hann hefur minnkað um meira en helming frá aldarmótum. Það eru 3 tindar efst á jöklinum sem kallast Jökulþúfur.


Loading...
Gossaga
Hann er fagurmótaður jökull sem hvílir á eldkeilu sem gaus síðast þeytigosi fyrir um 1700 árum.
Hraun sem runnið hafa í gosum úr Snæfellsjökuli prýða hlíðar hans sérstaklega að sunnanverðu
og liggja sum í sjó fram.
Þjóðgarðurinn
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull var stofnaður 28. júni 2001. Hann nær frá Gjafavík í landi Dagverðarár og fylgir jaðri Háahrauns upp að jökli. Mörkin liggja með jaðri jökulsins að austan og norður fyrir Geldingafell og vestur að mörkum Gufuskálalands og fylgja austurmörkum þess til sjávar. Þjóðgarðurinn er tæpir 17 hektarar að stærð.
5. nóvember 1993 var talað um að geimverur myndu lenda á Snæfellsjökli. Í fyrsta sinn á Íslandi átti fólk að fá að sjá geimverur kl 21:07. Það kom fullt af fólki en allir fóru heim án þess að sjá geimverur á jöklinum. Hver veit nema geimverurnar hafi orðið hræddar við allt fólkið.
Geimverurnar
Myndasýning
PrevNext