Book Creator

Snæfellsjökull

by Allan,Kristall og Bríet

Cover

Loading...
Snæfellsjökull
Loading...
Loading...
Allan, Kristall og Bríet
Efnisyfirlit
Eldfjallið Snæfellsjökull
Gossaga
Þjóðgarðurinn
Ferðaþjónusta og afþreying
-Geimverur
Snæfellsjökull er 1446m hár og stendur í þjóðgarðinum Snæfellsjökull. Hann gnæfir yfir ysta hluta Snæfellsnes.
Jökullinn er um 10 km2 og en hefur minnkað um meira en helming frá aldamótum 1900.
Toppgígur hans sem hulinn er jökli er um 200 metra djúpur.
Á toppi jökulsins rísa hæst þrír tindar, svokallaðar jökulþúfur og er útsýni frábært yfir allt Snæfellsnes og þjóðgarðinn. Auðvelt er að fara á jökulinn en talsvert er um sprungur í hlíðum hans og því varasamt að fara um hann nema eftir kunnum leiðum. Best er að leggja á jökulinn af jökulhálsi og eru skipulagðar snjósleða- og snjóbíla ferðir á jökulinn af ferðaþjónustuaðilum á svæðinu.
Hann er fagurmótaður jökull sem hvílir á eldkeilu sem gaus síðast þeytigosi fyrir um 1700 árum.
Hraun sem runnið hafa í gosum úr Snæfellsjökli prýða hlíðar hans sérstaklega að sunnanverðu og liggja sum í sjó fram. Allmörg eldvörp eru einnig í kringum jökullinn Purkhólar, Hólahólar og Öndverðaneshólar þar á meðal.
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull var stofnaður 28.júní 2001. Þjóðgarðurinn er tæpir 17 hektarar að stærð. Náttúruvernd ríkisins frá með stjórn þjóðgarðsins og ræður þjóðgarðsvörð sem skal sjá um daglegan rekstur hans samkvæmt verndaráætlun og samþykktu skipulagi. Fyrsti þjóðgaravörður var ráðinn Guðbjörg Gunnarsdóttir.
Geimverur
Michael Dillon var 100 prósent viss um að í byrjun nóvember árið 1993 mundu geimverur láta sjá sig á Snæfellsjökli. Fjöldi fólks mætti til að sjá geimverurnar og komu með mikinn mat til að gefa þeim en geimverurnar komu ekki.
PrevNext