Book Creator

Snæfellsjökull

by Sara O

Pages 2 and 3 of 11

Loading...
Efnisyfirlit
Loading...
Eldfjallið Snæfellsjökull.

Gossaga.

Þjóðgarðurinn.

Ferðaþjónusta og afþreying.
Loading...
Eldfjallið Snæfellsjökull
Loading...
Eldfjallið Snæfellsjökull er 1.446 metrar á hæð upp úr sjó.

Hann er einn af 7 stærstu orkustöðvum jarðar.

Það var fyrst gengið á hann árið 1754 af þeim Eggerti Ólafssyni og Bjarna Pálssyni.

Toppgígurinn er hulinn snjó en hann nær niður í 200 metra dýpi.

Snæfellsjökulkerfið er 30 km langt.

Uppi á honum eru þrjár þúfur sem að heita miðþúfa, austurþúfa og vesturþúfa.

Hann gaus síðast fyrir 1.800 árum.