Book Creator

Kirkjur í Snæfellsbæ

by Árgangur 2005 í GSnb

Cover

Loading...
Kirkjur í Snæfellsbæ
Loading...
Loading...
7.bekkur - árgangur 2005
Verkefnið
Nemendur fengu myndakynningu á kirkjum í Snæfellsbæ. Síðan var þeim skipt upp í hópa og átti hver hópur að finna tíu staðreyndir um þá kirkju sem hann fékk úthlutað. Staðreyndirnar voru síðan settar á veggspjald.

Nemendur fóru einnig í vettvangsferð að Ólafsvíkurkirkju þar sem grunnform kirkjunnar voru skoðuð og áttu nemendur að finna form og fjölda forma. Einnig svöruðu þau spurningum á verkfnablað sem tengdust stærð kirkjunnar. 
Brimilsvallarkirkja
Hellnakirkja
Ingjaldshólskirkja
PrevNext