Book Creator

Lýðræði og mannréttindi

by Martin Ehmann

Cover

Loading...
Lýðræði og Mannrétindi
Comic Panel 1
Dagskrá kynningar
Comic Panel 2
Lýðræði og mannréttindi

Hvernig kemur lýðræði og mannréttindi fram í grunnskólum?
Comic Panel 2
1
Comic Panel 3
Mannréttindi í grunnskólum
2
Comic Panel 4
Lýðræði sem lífsmáti
Myndskeið um lýðræði í skólum
3
Comic Panel 5
Nánar um lýðræði
4
Comic Panel 6
Spurningaleikur
5
Comic Panel 1
Comic Panel 2
Lýðræði er fjölbreyttur hópur að ná saman að samkomulagi um málefni á friðsaman hátt.
Comic Panel 3
Það er mikilvægt sem kennarar að vera leiðbeinandi en ekki að stjórna hverju og einu sem börn gera, þetta er mikilvægur hlutur til að hafa í huga til þess að efla frumkvæmi barna.
Comic Panel 1
Mikilvægir hlutir lýðræðisins eru samræður, jafnrétti kynjanna, mannréttindi
Comic Panel 2
Hæfileikar sem styrkja lýðræðið, læra af öðrum, samábyrgð og meðvitund um réttindi og skyldur
Comic Panel 3
Skólarnir eru eiginlega eina stofnunin sem tryggir öllum kynslóðum tækifæri til að skilja og taka þátt og búa nemendur undir að lifa í lýðræðis samfélagi
Lýðræði og Mannréttindi er ein af sex grunnþáttum aðalnámskrár
Comic Panel 4
Kennarar sjá um að fræða nemendur um jafnrétti einstaklinga og hópa þar sem það er nauðsynlegt fyrir virkt lýðræði
Comic Panel 1
Sjálfbærni menntun er að börn skilji hvernig samfélagið hefur þróast
Það er mikilvægt að nemendur grunnskóla hafi þekkingu á grundvallaréttindum barna og barna sáttmálan
Comic Panel 2
Mannréttindi verða aðeins tryggð ef barist er gegn mismunun eins og einelti
Comic Panel 3
Lýðræði í skólum sýnir sig í nemendaráði
Heimildarskrá
Mennta- og menningarmálaráðuneyti. (2013). Aðalnámskrá grunnskóla: Almennur hluti 2011: Greinasvið 2013.

Hafþór Guðjónsson. (2020). Samræðukennsla. Skólaþræðir: Tímarit samtaka áhugafólks um skólaþróun. https://skolathraedir.is/2020/11/05/samraedukennsla/

Ólafur Páll Jónsson og Þóra Björg Sigurðardóttir. (2012). Ritröð um grunnþætti menntunar: Lýðræði og mannréttindi. Í Aldís Yngvadóttir og Sylvía Gunnarsdóttir (ritstjórar), Grunnþættir menntunar: lýðræði og mannréttindi. Mennta-og menningarmálaráðuneytið. https://www.stjornarradid.is/media/menntamalaraduneyti-media/media/ritogskyrslur/grunnthaettir_lydr_mannrett.pdf

Menntamálastofnun. (e.d.). Barnasáttmáli sameinuðu þjóðana. https://www.barnasattmali.is
Rounded Rectangle
PrevNext