Book Creator

Hallbjörg Bjarnadóttir

by Sunna Líf Purisevic

Cover

Loading...
Loading...
Hallbjörg Bjarnadóttir
Hallbjörg fæddist í Hjallabúð á brimilsvöllum.
Fjölskylda Hallbjargar
Foreldrar Hallbjargar voru þau Bjarni Hallsteinsson og Geirþrúður Kristjánsdóttir. Hún átti tvíbura systur sem hét kristbjörg Bjarnadóttir og yngri systir sem hét Steinunn Bjarnadóttir.
Jens Fischer Nielsen
Jens var maður Hallbjörgu. Jens var lyfjafræðingur frá Danmörku. Hallbjörg og Jens giftust 1940. Jens og Hallbjörg áttu engin börn.
Æska Hallbjargar.
Hallbjörg bjó í Hjallabúð á brimisvöllum til 10 ára aldurs. Pabbi Hallbjargar Bjarni dó í slysi þegar hann var aðeins 34 ára og Hallbjörg bara 10 ára. Þegar hún var 10 ára fór hún í fóstur á Brunastöðum á Akranesi og fór svo þaðan þegar hún var 15 ára til þess að fara til Danmörku í kaupmannahöfn til þess að læra óperu en fór síðan út í jass.
Ferill Hallbjargar
Hallbjörg flutti til Danmörkar til þess að læra óperu. Hallbjörg hætti að læra óperu og fór í jazz. Um 20 ára flutti hún aftur til Íslands og flutti marga tónleika þar sem fullt hús af fólki horfði á hana. Hún var fyrsta konan á Íslandi til að syngja popplög og fyrsta konan til að syngja jazz. Hún fór aftur til Danmörku og vann við að mála. Síðan fór hún til Bandaríkjana að leika og syngja í sjónvarpi. Röddinn hennar var sérstök og hún var stundum kölluð "konan með raddirnar þrjár,, því hún gat sungið þrjár gerðir af söng. Popp, jazz og ópera. Árið 1992 flutti hún aftur til íslands með danska eiginmanni sínum.
PrevNext