Book Creator

Skúli Alexandersson

by Sunna Líf Purisevic

Cover

Comic Panel 1
Loading...
Loading...
Skúli Alexandersson
Skúli ólst upp á bænum Djúpavík á Ströndum. Þegar hann varð eldri flutti hann til Hellissands. Hann bjó á Hellissandi í 60 ár.
Fjölskylda Skúla.
Foreldrar Skúla hétu Alexander Árnason, bóndi og Sveinsína Ágústsdóttir, Húsmóðir.
Ferill Skúla.
Skúli lauk framhaldsskóla árið 1950 og byrjaði þá að vinna. Hann vann fjölbreytt störf gegnum ævi sína meðal annars var hann verslunarmaður í Kaupfélagi Hellissands 1952-1955. Á árunum 1954-1969 rak hann útgerð og var framkvæmdarstjóri Jökuls hf. Hann rak gistihúsið Gimli á Hellissandi frá 1991 og varð hafnarstjóri í Rifshöfn árið 1959 og varð það alveg til ársins 1990. Á sama tíma var hann flugstjóri á flugvellinum í Rifi. Skúli rak bókabúð á Hellissandi. Svo var hann á þingi fyrir Alþýðubandalaginu fyrir Vesturland á árunum 1979-1991.
Skúli dó 23. maí 2015, 88 ára gamall og varð jarðsettur í kirkjugarðinum á Ingjaldshóli.
TAKK FYRIR OKKUR!!
Sunna Líf, Kristinn Freyr og Selma
PrevNext