Book Creator

Hafnir Snæfellsbæjar - árgangur 2008

by Átthagafræði Svanborgardóttir

Cover

Comic Panel 1
Loading...
Hafnir Snæfellsbæjar
Loading...
Árgangur 2008
Höfnin í Ólafsvík
Triangle;
Mateusz, Ellert og Hanna
Bryggjur og grjótgarðar
Fyrsta hugmyndin um höfn í Ólafsvík kom árið 1908
en það var byrjað að byggja hana árið 1926. Fyrst var grjótgarðurinn byggður úr grjóti og steipu.
Bryggjan í Ólafsvík er 790 m á leng og sjö metra dýpi. Á seinasta ári var verið að dýpka hana niður í sjö metra. Samtals eru grjótgarðanir í Ólafsvík u.þ.b. 3,5 km. Á seinasta ári var verið að lengja grjótgarðinn um 80 m og það er verið að klára steypa hann.
Í Ólafsvík eru u.þ.b. 50 bátar. 40 trillur og 10 stórir bátar.
Einn stór bátur gæti komið með 120 tonn af fiski að bryggjunni. Árið 2021 kom olíu skip með 63000 tonn af olíu og salti. Á seinasta ári var veitt 1209 tonn af fiski og mesti hlutinn af því var þorskur.
Framtíðin
Hafnargjald og tekjur
Höfn og samfélagið
Frétt
Hafnarmálin eru í góðu standi þar sem öryggismálin eru mjög góð. Áætlunin er sá að láta fleiri gáma á höfnina til þess að flokka ruslið. Núna er verið að taka við u.þ.b. 65-70 tonn af sorpi á ári. Það er líka ætlað að lengja Norðurgarðinn, breikka og endurbyggja. Í framtíðinni er möguleiki að höfnin í Óláfsvík muni taka á móti skemmtiferðaskipum en þá þyrfti að stækka höfnina.
Í Ólafsvík vinna tveir starfsmenn ásamt einum sem vinnur allstaðar. Höfnin fær pening með því að rukka notendur hafnarinnar það gerir 65% af heildartekju hafnarinnar.
Hafnir eru algjör undirstaða fyrir samfélagið okkar þar sem það reiðir sig mest á sjávarútveg. Án hafnana má leiða líkur að því að hér myndi ekki byggjast upp samfélag.
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað 6,2 milljón króna styrk til rafvæðingar hafna í Snæfellsbæ. Styrkurinn nýtist við lagningu rafmagns í Norðurgarðsbryggju í Ólafsvík. Framkvæmdin hefst eigi síðar en 1. september næstkomandi og verður lokið á fyrrahluta næsta árs. Eru hafnir Snæfellsbæjar í hópi 10 hafna sem fengu úthlutað styrk til verkefnisins.

Styrkurinn er hluti af fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 vegna heimsfaraldursins og er veittur til þeirra hafna sem settu fram verkefni sem féllu að skilyrðum átaksins um orkuskipti í höfnum.
Höfnin á Rifi
Arnar, Telma og Kristian
Höfnin á Rifi var gerð vegna þess að það var höfn út í Krossavík á Hellisandi. Höfnin í Krossavík var orðin mjög slæm og það var mikið fundað um það hvort að það ætti að byggja nýja höfn á Rifi eða reyna að endurbyggja höfina í Krossavík. Sú ákvörðun sem var tekinn var að byggja nýja höfn á Rifi og það var byrjað að byggja hana árið 1951.
Mesti afli var í fyrra 2021 og þá var landað 21800 tonnum. Algengasti fiskurinn sem kom á land þorskur.
Höfnin á Rifi var byggð árið 1951 en hugmyndin kom árið 1944
Rifshöfn er 700 metra löng.
PrevNext