Book Creator

Höskuldsá í fóstri

by Guðrún Anna

Cover

Loading...
Höskuldsá tekin í fóstur
Loading...
Loading...
2. bekkur - árgangur 2011
Myndir af nemendum hreinsa Höskuldsána.
Nemendur 2. bekkjar hafa það hlutverk að vera með Höskuldsána í fóstri. Í því felst að fylgjast með ánni yfir veturinn og hreinsa árbakkana þ.e. týna rusl.
Höskuldsá skiptir þorpinu Hellissandi í tvo meginhluta. Annar hlutinn er Sandur (Hjallasandur) og hinn er Keflavík. Í Keflavík var sjávabakkinn lægri en á Sandi og húsþyrpingin stóð alveg niður undir flæðamál. Þar var áður einn besti útróðrarstaður Sandara, Keflavíkurvör.
PrevNext