Book Creator

Sjómennska 9. b.

by Átthagafræði Svanborgardóttir

Cover

Loading...
Sjómennska
Loading...
Loading...
9. bekkur árgangur 2006
Eitt af verkefnum átthagafræðinnar í 9. bekk er að nemendur kynnist starfi sjómanna með fræðslu og upplifun.
Nemendur horfa á heimildamyndina "Steinunn" ásamt því að fá kynningu á bátaöldum, kvótakerfinu, mismunandi gerðum af bátum og veiðarfærum.
Að lokum fóru nemendur í heimsókn á Sjóminjasafnið á Hellissandi þar sem þeir voru leiddir í gegnum safnið og fengu kennslu í hnútagerð.
PrevNext