Book Creator

Gönguferð að Malarrifi

by Átthagafræði Svanborgardóttir

Cover

Loading...
Þúfubjarg Lóndrangar Malarrif
Loading...
Loading...
5.bekkur - Árgangur 2008

Í byrjun maí fór 5. bekkur í gönguferð. Ókum sem leið lá að Þúfubjargi og gengum að Svalþúfu og þaðan gengið að Malarrifi. Gengum rólega og stoppuðum á nokkrum stöðum. Nemendum hafði verið sögð sagan af Kolbeini og Kölska í skólanum deginum áður og eins frá Lóndröngum, jarðfræði og sögu og var þetta rifjað upp þegar við stoppuðum á leið okkar. Fórum í Salthúsið á Malarrifi og skoðuðum sýninguna þar og nemendur borðuðu nestið sitt.
Síðan var haldið áfram að Malarrifsvita og hann skoðaður að utan. Þaðan var farið í leiktækin og haft gaman. Að lokum kíktum við í Gestastofuna og skoðuð það sem þar er til sýnis.
Þokan var þétt og gerði umhverfið dálítið dularfullt
Malarrif
PrevNext