Book Creator

Tröð árgangur 2011

by Ása Gunnarsdóttir

Cover

Loading...
Árgangur 2011
Loading...
Loading...
Tröð Hellissandi
Tröð - fylgst með ákveðnum stað.
2. bekkur fer reglulega í Tröðina yfir skólaárið. Í vetur þá skiptum við nemendum í hópa og hver hópur valdi sér stað í Tröð til þess að fylgjast með. Við tókum eina mynd af hópnum á sínum stað í haust, aðra í vetrarbúningi og sú þriðja verður tekin með vorinu.
Listaverk
Farið var á bílastæðið hjá Tröðinni og nemendur fengu frjálsar hendur með að búa til listaverk úr því sem þeir fundu í nágrenninu.
Saga Traðarinnar
Nemendur í 2. bekk fóru í Tröðina og farið var yfir sögu hennar.
Kristjón Jónsson ræktaði þar tré við erfiðar aðstæður.
Þann 15. júlí 2006 var Tröð vígð formlega sem Opinn skógur.
PrevNext