Book Creator

Hafnirnar í Snæfellsbæ árg. 2005

by Átthagafræði Svanborgardóttir

Cover

Loading...
Hafnirnar í Snæfellsbæ árg. 2005

Rafbækur unnar í febrúar 2019
Ólafsvíkurhöfn
Saga Ólafsvíkurhafnar
N.P. Kirk verkfræðingur sigldi umhverfis Snæfellsnes árið 1918 og leið best á hafnagerði í Ólafsvík af þeim stöðum sem hann athugaði. Bátabryggja var byggð á árunum 1934 - 1938 sunnan við hafnargarðinn. Bryggjan var 293 metra á lengd.
fyrri hluti
Á árunum 1926 - 1938 hófst gerð hafnarmannvirkja í Ólafsvík með því að það var byggður 187 m langur varnargarður úr steinsteypu, grjóti og nokkrum atrennum. Það var veitt til þess styrkfé og fjárlögum. Svo á árunum 1934-1938 var byggð bátarbryggja sem var sunnan við hafnargarðinn. Höfnin verður aldrei fullbyggð því það er alltaf verið að gera og bæta svæðið (Kristján Sveinsson, 2009 bls. 255).
Ný frétt
31. ágúst 2018 10:02


Steinunn SH bundin við bryggju og hrefnan skammt frá.












Hrefna svamlar um Ólafsvíkurhöfn
Einn hvalur hefur frá því í morgun synt um í höfninni í Ólafsvík á Snæfellsnesi. Kunnugir telja að hér sé hrefna á ferð sem vafalítið er á höttunum eftir makríl sem mikið er af á þessum slóðum (www.mbl.is)
Gömul frétt
Þjóðviljinn, 30.09.1947
Tilgangur
Höfnin var byggð til að stunda útgerð og gera það auðvelt fyrir bátana að landa (Björn Arnaldsson, munnleg heimild).
PrevNext