Book Creator

Minnismerki í Snæfellsbæ

by Átthagafræði Svanborgardóttir

Cover

Loading...
Minnismerki í Snæfellsbæ
Loading...
Markmið þessa verkefnis er að nemendur skoði minnismerki í Ólafsvík og kynnist sögunni á bak við þau
Nemendum var skipt upp í hópa og farið var í gönguferð um Ólafsvík þar sem nokkur minnismerki voru skoðuð. Nemendur skráðu upplýsingar um hvert og eitt á verkefnablöð.
Verkefnið var unnið einn góðviðrisdag í maí 2022
Nemendum var skipt upp í hópa og farið var í gönguferð um Ólafsvík þar sem nokkur minnismerki voru skoðuð. Nemendur skráðu upplýsingar um hvert og eitt á verkefnablöð.
Það sem nemendur áttu að gera var að skrá upplýingar um:

*Til minningar um hvern/ hvað er þetta minnismerki?
*Helstu upplýsingar sem fram koma um minnismerkið
/listaverkið.
*Hver er höfundur listaverksins/minnismerkisins?
*Hver reisti þetta minnismerki
*Síðan áttu nemendur að teikna mynd af listaverkinu
/minnisvarðanum.
Það sem nemendur áttu að gera var að skrá upplýingar um:

*Til minningar um hvern/ hvað er þetta minnismerki?
*Helstu upplýsingar sem fram koma um minnismerkið
/listaverkið.
*Hver er höfundur listaverksins/minnismerkisins?
*Hver reisti þetta minnismerki
*Síðan áttu nemendur að teikna mynd af listaverkinu
/minnisvarðanum.
Minnismerki sem voru skoðuð að þessu sinni voru:

- Gamla kirkjan í Ólafsvík, söguskilti og rústir við bílastæði
kirkjugarðsins í Ólafsvík.
- Minnismerki um Jóhann Jónsson í kirkjugarðinum.
- Minnismerki um Ottó Árnason við Bæjargilið.
- Sjómaðurinn í Sjómannagarðinum.
- Listaverkið ,,Söknuður“ við nýja kirkjugarðinn.
PrevNext