Book Creator

Lambaferð 3. og 4. bekkjar

by Átthagafræði GSnb

Cover

Loading...
Lambaferð 3. og 4. bekkjar vorið 2023
Loading...
Loading...
3. og 4. bekkur fengu að fara í heimsókn í fjárhúsin til Sollu og Viðars. Þar tóku Vigdís Júlía og Viðar á móti okkur og sýndu okkur litlu lömbin. Allir sem vildu fengu að halda á lambi.
Við fórum með rútu inn á Rif en löbbuðum síðan til baka. Því miður var veðrið ekki alveg upp á marga fiska, rigning og leiðindi, og því voru ekki teknar margar myndir.