Book Creator

Vermannaleikir

by Átthagafræði Svanborgardóttir

Cover

Loading...
Vermannaleikir
Loading...
Loading...
3. bekkur
Loading...
Árgangur 2012
Á myndunum má sjá nemendur 3. bekkjar leika sér í vermannaleikjum. Það eru leikir sem vermenn í Dritvík stunduðu til að gera sér eitthvað til dundurs þegar þeir gátu ekki róið vegna veðurs .
Þeir fóru í útileiki, glímdu eða iðkuðu aflaunir utandyra en þyrftu þeir að hírast innan dyra gripu þeir í spil, glímdu við gestaþrautir, tefldu eða kváðu rímur.
Nemendur 3. bekkjar fóru í vermannaleikina "að rífa ræfil upp úr svelli", "hanaslag", "höfrungahlaup", "að reisa horgemling" og pokahlaup.
PrevNext