Book Creator

Fuglaverkefni 3. bekkjar árg. 2013

by Átthagafræði Svanborgardóttir

Pages 2 and 3 of 10

Fuglaverkefni 3. bekkjar
Árgangur 2013
Vorönn 2022
Loading...
Glærukynning...
Loading...
Nemendur byrjuðu á því að velja sér einn fugl og afla sér upplýsinga um hann. Síðan útbjuggu þeir glærukynningu og kynntu sinn fugl fyrir bekkjarfélögum sínum.
Loading...
Loading...
Loading...
Loading...
Líkamsbygging fugla
Loading...
Teiknaður var upp fugl á stórt karton, nemendur lituðu fuglinn og klipptu út. Síðan skrifuðu nemendur líkamsheiti fugla á litla miða og tengdu við fuglinn.
Loading...
Loading...
Fylgst með fuglum á skólalóð...
Við fylgdumst með því í nokkra daga hvaða fugla við sæjum á grasbalanum fyrir utan stofuna okkar. Við sáum m.a. stara og maríuerlur, ásamt nokkrum kríum.
Fuglaskoðun í Rifi
Við fórum í fuglaskoðun að fuglaskýlinu í Rifi og horfðum vel í kringum okkur. Við höfðum meðferðis sjónauka svo við sæjum fuglana betur. Við fengum far með skólarútunni inn á Rif, gengum aðeins meðfram vatningu og röltum svo til baka út á Hellissand.
Margt að sjá
Upplifun
PrevNext