Loading...
Gufuskálar - 3. - 4. bekkur - haust 2021Loading...



GUFUSKÁLAR

Oliver Mar,Benedikt Rúnar og Hektor Ingi
Gufuskálar eru við útjaðar þjóðgarðsins Snæfellsjökuls,nálægt Hellissandi. Langbylgjustöðin á Gufuskálar sendir á189 kHz. Árið 1997 fengu Slysavarnafélag Íslands og Landsbjörg Gufuskálar til afnota fyrir þjálfunarbúðir við leit og björg. Árið 1999 hófst þar eiginlega starfsemi félagana. Liðið var kallað Slysavarnafélag Landsbjórg.

Gufuskálar

Freyja Naómí
Zofia