Book Creator

Hafnirnar í Snæfellsbæ árg. 2006

by Átthagafræði Svanborgardóttir

Pages 2 and 3 of 50

Hafnirnar í Snæfellsbæ árg. 2006

Rafbækur unnar í febrúar 2020.
Loading...
Arnarstapahöfn
Loading...
Loading...
Eftir: Emil Jan og Kristall Blær.
Loading...
2020
Loading...
Hvaða ár var Arnarstapahöfnin byggð?
Loading...
Hafnargarðurinn var byggður árið 1933 en harðviðarbryggjan var byggð árið 2000.
Loading...
2020
Saga hafnarinnar
Arnastapi er gamall útróðrastaður og árið 1933 var höfnin og bryggju plan byggt. Á árunum 1955-1959 var byggð steinsteypt báta bryggja um 60 m á lengd og varnargarðurinn endurnýjar og lengdur árið 2001-2002.
Árið 2019 var unnið að dýpkun hafnarinnar.
2020
Fréttaskot
Dýpka Arnarstapahöfn
Í síðustu viku var hafist handa við að dýpka höfnina á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Síðast var höfnin dýpkuð fyrir tíu árum, að sögn Björns Arnaldssonar hafnastjóra Snæfellsbæjar. Höfnin verður dýpkuð úr tveimur metrum í þrjá metra og alls um fjögur þúsund rúmmetrar sem verða fluttir úr henni. Það er Haftak ehf í Hafnarfirði sem vinnur verkið og eru verklok áætluð 1. desember nk. Björn segir að smærri línubátar séu orðnir allt að 30 tonn að stærð og hefur verið erfitt fyrir þá að athafna sig í höfninni á fjöru, en nú sé með þessum framkvæmdum komið fyrir það vandamál.
2020
Fjöldi báta og umferð
Það eru 225 bátar í Arnarstapi árið 2020.
2020
Heimildaskrá
Fiski fréttir Næstum 50 bátar á Arnastapa
Kristján Sveinsson 2009 Íslenskar hafnir og hafnargarður. Siglingamálastofnun Íslands, Kópavogur
Skessuhorn. (2019, 10. október). Dýpka Arnastapahöfn. Sótt 29. janúar 2020 af https://skessuhorn.is/2019/10/10/dypka-arnarstapahofn/
Morgunblaðið. (2011, 4. maí). Strandveiðar komnar á skrið. Sótt 29. janúar 2020 af https://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/05/04/strandveidar_komnar_a_skrid/
2020
8.bekkur GJS 2019-2020
Á myndinni eru talið frá vinstri: Arnar, Hrannar, Nickita, Matthías, Guðný, Sara, Matthildur og Júlía á myndini. En það vantar Kristall, Emil, Eyþór og Gabriel.
2020
PrevNext