Book Creator

Hafnir Snæfellsbæjar - 2007 árgangur

by Átthagafræði Svanborgardóttir

Cover

Loading...
Hafnir Snæfellsbæjar - 2007 árgangur
Loading...
Hafnir Snæfellsbæjar Hópur 5

Daníel, Eyrún, Maciej og Svanfríður
Í fyrra hófust framkvæmdir við að stækka grjótgarðinn um 80 metra og lauk þeim fimmtudaginn 18. febrúar.
Það voru notaðir 60.000 rúmmetrar af efni í grjótgarðinn þar á meðal 40 metrar neðst og 16,5 metrar upp.
Þetta er efni fyrir höfn sem á að endurbyggja í sumar því hin er orðin of gömul og gæti hrunið.
Þetta er harðviður frá Afríku sem er unninn í Hollandi.
Í Snæfellsbæ eru þrjár hafnir.
Þær eru í Ólafsvík, Rifi og úti á Arnastapa.
Það er farið vel með allar hafnirnar í Snæfellsbæ.
Hafnirnar í okkar samfélagi eru allar stór hluti af bæjunum og eru þær stundum kallaðar hjarta bæjarins.
Ólafsvíkurhöfn
Arnarstapa höfn
Rifshöfn
Appelsínugula stöngin er notuð til að mæla sjávarhæð.
Hér erum við að ganga meðfram grjótgarðinum í leiðsögn Bjössa Hafnarstjóra
PrevNext