Book Creator

Störf í Snæfellsbæ

by Átthagafræði Svanborgardóttir

Cover

Loading...
Störf í Snæfellsbæ
Loading...
Loading...
Loading...
Daníel Áki Gunnarsson
Ólafur Jóhann Jónsson
10. bekkur 2022-2023
Trésmíðameistari
Viðtal
Jón Jóhann Tryggvason
J.T. Trésmíði
Jón er meistari í trésmíði en fyrst fékk hann sveinspróf sem tók þrjú ár í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Eftir það fór hann í Verkmenntaskólann á Akureyri í tvö ár til að fá meistaragráðu. Jón hefur starfað sem smiður í u.þ.b. 25-30 ár.
Kostir:
Ánægja í starfi og gaman að smíða skemmtilega hluti.
Gallar:
Vont að vinna í vondu veðri og að það er hætta á að meiða sig eins og að hamra í puttann sinn.
Múrarameistari
Viðtal
Eiríkur Leifur Gautason
EG flís og múr
Eiríkur fór í Tækniskólann í Reykjavík í tvö ár til að fá sveinspróf og tók svo tvö ár til viðbóta til að fá meistaragráðu. Eiríkur hefur starfað sem múrari í u.þ.b. 15 ár.
Kostir:
Fjölbreytt og skemmtileg vinna og ert í samskiptun við fólk.
Gallar:
Það er alltaf mikið að gera og það er mikið álag á honum.
Rafeindavirki
Thought Bubble
Smiður
Thought Bubble
Pípari
Thought Bubble
Rafvirki
Thought Bubble
Múrari
Thought Bubble
Bifvélavirki
Thought Bubble
Rafveituvirki
Thought Bubble
Málmsmiður
Thought Bubble
Málari
Thought Bubble
Vélvirki
Thought Bubble
PrevNext