Loading...
Ferð í StaðarsveitinaLoading...
Maí 2022Loading...

Loading...
Við Ölkeldu

Byrjuðum á að keyra að Ölkeldu þar sem bragðað var á ölkelduvatniu á staðnum og lesið á upplýsingaskilti sem þar er.


Selafjaran

Síðan var haldið í selafjöruna. Við byrjuðum á því að lesa vel umgengnisreglurnar í selafjörunni áður en við fórum niður í fjöru og stoppuðum þar góða stund. Mikilvægt að virða fjarlægðina við dýrin sem tekin er fram á skiltinu. Nemendur sáu eitthvað af selum og afkvæmi þeirra



Að lokum keyrðum við að Bjarnafossi, gáfum okkur góðan tíma þar. Nemendur léku sér og við fengum okkur nesti.