Book Creator

4.bekkur fiskar

by Átthagafræði Svanborgardóttir

Pages 2 and 3 of 9

Fiskar
4.bekkur 
Thought Bubble
Loading...
Loading...
nEMENDUR VINNA VERKEFNI UM FISKA
Thought Bubble
Loading...
Nemendur útbjuggu net og teiknuðu fiska, skeljar, marglitur og fleira og festu í netinu.
Loading...
Loading...
Loading...
Þeir tóku líka saman helstu upplýsingar um þá fiska sem þau teiknuðu.
Einnig voru gerðar orðskýringar um hugtök tengd sjónum
Unnið var með fiskinn frá því að hann festist í neti þar til hann kom að bryggju.
Við sameinuðum vettvangsferð í Sjávariðjuna og árlega hjólaferð og hjóluðum á Rif.
Hilmar skólastjóri hjólaði með okkur
Speech Bubble
Halldór í Sjávariðjunni fræddi okkur um starfsemina
Speech Bubble
Við fræddumst einnig um það ferli að verða saltfiskur. Fórum í heimsókn í FISK í Grundarfirði
sungum í kæligeymslunni
Thought Bubble
Þorskur
PrevNext