Loading...
FróðárundrinLoading...
Dularfullir atburðir sem áttu sér stað í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi.Loading...
7.bekkur SJSkólaárið 2019 -2020


Í Eyrbyggju er sagt frá Fróðárundrum. Eyrbyggjasaga er ein af Íslendingasögunum okkar og segir sögur af fólki sem bjó hér á svæðinu og inn eftir Snæfellsnesinu á tímabilinu 880 til 1031.
Sagan segir frá því er kaupskip kemur frá Dyflinni til hafnar á Rifi. Um borð er Þórgunnur suðureysk kona sem er vel efnuð og á marga fallega dýrgripi.Þórgunni fylgdi feigðarboð sem átti eftir að koma í ljós. Þuríður húsfreyja á Fróðá vildi eignast hluta af eigum Þórgunnar en fékk ekki nema að hluta. Þórgunnur kemur að Fróðá sem vinnukona og þá fara ýmsir dularfullir atburðir að gerast.
Sagan segir frá því er kaupskip kemur frá Dyflinni til hafnar á Rifi. Um borð er Þórgunnur suðureysk kona sem er vel efnuð og á marga fallega dýrgripi.Þórgunni fylgdi feigðarboð sem átti eftir að koma í ljós. Þuríður húsfreyja á Fróðá vildi eignast hluta af eigum Þórgunnar en fékk ekki nema að hluta. Þórgunnur kemur að Fróðá sem vinnukona og þá fara ýmsir dularfullir atburðir að gerast.
Nemendur hlustuðu á söguna og unnu síðan klippimyndir sem sýndu atburðarás sögunnar í tímaröð.



