Book Creator

Verslunarsaga Ólafsvíkur 7.GJS

by Átthagafræði Svanborgardóttir

Pages 2 and 3 of 8

Comic Panel 1
Verslunarsaga Ólafsvíkur
7. GJS  árg. 2006
Thought Bubble
Comic Panel 1
Loading...
Um verkefnið
Loading...
Á þemadögum í janúar 2019 kynntu nemendur 7. GJS sér verslunarsögu Ólafsvíkur. Unnið var með ýmsum hætti, t.a.m. hlustað á hljóðupptöku af frásögn Stefáns Jóhanns Sigurðssonar af þróun verslunar í Ólafsvík í tengslum við þróun verslunar á Íslandi. Skoðaðar voru gamlar myndir af verslunum auk þess sem við fórum í gönguferð um bæinn og tókum myndir af húsum og stöðum þar sem eru og hafa áður fyrr verið verslanir í bænum.

Unnið var áfram með Google map sem nemendur 7. bekkjar skólaárið 2017-2018 byrjuðu á. Kortið má skoða hér: https://www.google.com/maps/d/u/0/viewer?mid=1lN-iZ9JJsXdVyAzHUpbujKBEQ0A&ll=64.89733270000006%2C-23.709171999999967&z=16

Á heimleið var komið við á Dvalarheimilinu Jaðri og skoðað líkan af Ólafsvíkur-Svaninum sem smíðaður var árið 1777 og bar beinin á sandinum við Ólafsvík árið 1893 eftir að hafa siglt með vörur samfellt í 116 ár milli Danmerkur og Íslands.
Comic Panel 1
Comic Panel 2
Loading...
Litabúðin var hér til húsa og síðar Tækja- og tölvubúiðin
Speech Bubble
Comic Panel 3
Comic Panel 4
Loading...
Verslunin Kassinn hóf starfsemi sýna hér.
Speech Bubble
Loading...
Verslunin Kassinn var hér til húsa, síðar Billinn.
Speech Bubble
Comic Panel 1
Comic Panel 2
ÁÐur: bæjarskrifstofur Ólafsvíkur, Lögreglan, Snyrtistofan Rán, Skrifstofur Vís
Speech Bubble
Brauðgerð Ólafsvíkur hóf starfsemi sýna í kjallaranum hér við Ólafsbraut .
Speech Bubble
Comic Panel 3
Comic Panel 4
Comic Panel 1
Comic Panel 2
Landsbankinn, Smiðjan
Speech Bubble
Kaupfélag Ólafsvíkur var hér til húsa
Speech Bubble
Comic Panel 3
Comic Panel 4
Trésmiðja, Símstöðin, Sparisjóður Ólafsvíkur, Billinn, Tölvuþjónustan, Hús Sjálfstæðisflokksins og Gisting í Ólafsvík 
Speech Bubble
Comic Panel 1
Comic Panel 2
Skipaþjónusta Esso
Speech Bubble
Comic Panel 3
Comic Panel 4
Hárgreiðslustofan Pastel
Speech Bubble
Verslun Jóns Gíslasonar, Lárubúð, Gisting í dag. 
Speech Bubble
Comic Panel 1
Comic Panel 2
Comic Panel 3
Comic Panel 4
Ólafsvíkursvanurinn
Líkan geymt á Dvalarheimilinu Jaðri
Speech Bubble
Comic Panel 1
7. GJS skólaárið 2018-2019

Allan, Arnar Tryggvi, Emil Jan, Eyþór Júlíus, Gabríel Berg, Guðný Kristín, Júlía Dröfn, Kristall Blær, Matthildur Inga, Matthías Daði, Nickita, Nikola Marta, Sara.
PrevNext