Book Creator

Eggert Ólafsson

by Pétur Aðalbergsson

Cover

Loading...
Eggert Ólafsson skáld, rithöfundur og ná​ttúrufræðingur
Loading...
Eggert Ólafsson fæddist 1.desember 1726 og lést 30. maí 1768 þar sem hann druknaði í Breiðafirði ásamt konu sinni Ingibjörgu Guðmundsdóttur.
Eggert fór í rannsóknaferðir um Ísland með Bjarna Pálssyni, síðar landlækni.
Eggert nam náttúruvísindi við Hafnarháskóla og lagði auk þess stund á lögfræði, fornfræði, málfræði, lögspeki og búfræði.
Eggert ritaði um ýmis efni, sem ekki hefur allt verið gefið út.
Eggert gaf út bók um ferðir hans og Bjarna sem heitir ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálsonar.
PrevNext