Book Creator

Hálpumst að við að líða vel

by Karen Rakel Óskarsdóttir - HA

Cover

Loading...
Hjálpumst að við að líða vel
Loading...
Loading...
Hvað finnst þér gott að borða
Thought Bubble
Loading...
Karen Rakel
Kristín Anna
Kristín Hrönn
Margrét Berta
Loading...
Efnisyfirlit
Þróun á matarvenjum.
Hollur matur- gott mataræði.
Mataræði og hreyfing.
Vínamín.
Göngum saman.
Mikilvægi svefn.
Fyrirmyndir.
Geðrækt.
Heilsueflandi samfélag.
Heimilisfræði.
Matarkennsla Frakka.
Lokaorð.
1
Með árunum þá hefur margt breyst í þróun hvað varðar næringu og heilsu barna. Matur og matarvenjur hafa breyst, fólk gefur sér kannski ekki jafn mikinn tíma til þess að elda og áður eða hefur jafnvel minni tíma en áður. Það sem spilar inn í þessa þróun líka er aukning á kyrrsetu barna og aukinn skjátími. Það er einfalt að grípa sér í kex, nammi eða aðra skyndiorku.
2
Hollur matur - gott mataræði.
Hjálpar okkur að ná betri einbeitingu og árangri, við þurfum á hollum mat að halda til að hugurinn og líkaminn starfi sem best.
Þeir sem venja sig á að borða morgunmat alla morgna eru líklegri til að hreyfa sig meira yfir daginn.
Einstaklingur í kjörþyngd á auðveldara með að einbeita sér sem hefur áhrif á skapgerð og bætta heilastarfsemi.
Góður námsárangur hefur verið tengdur við hollan mat sem hefur einnig áhrif á þroska barna.
Matvendni er í flestum tilfellum vani sem börn þróa með sér þá er mikilvægt að þau fái að njóta fjölbreyttrar fæðu innan skólakerfisins til að venjast ólíkum fæðutegundum.
3
Gott er að hafa í huga jafnvægi í mataræði og hreyfingu.
Grænmeti og fersk matvara eru grunnurinn að góðri næringu. Hreyfing og góður svefn stuðlar að betri líðan og heilsu. Stuðla að vel settu og hollu mataræði. Hafa reglu á millibitum og máltíðum.
4
Við þurfum öll vítamín til þess að halda líkamanum gangandi.
Vítamín er hægt að fá úr fæðunni okkar, því skiptir máli að borða fjölbreytta fæðu.
Gott er að gera ávexti og grænmeti aðgengilegra fyrir alla svo það sé auðveldara að grípa í það í staðinn fyrir sætindi.
5
PrevNext