Book Creator

Bæklingur um meðgögnu

by Athena, Ástríður, Bryndís, Hanna

Cover

Loading...
Loading...
Bæklingur um meðgöngu
Eigin heilsa á meðgöngu
Svefn og hvíld
Svefn er mjög mikilvægur á meðgöngu þar sem svefnþörfin eykst töluvert. Það er mjög líklegt að konan þurfi að leggja sig yfir daginn en einnig að fara fyrr að sofa á kvöldin. Svefn eykur vellíðan og getur dregið úr alls kyns óþægindum eins og streitu og álagi.
Þegar líða fer á meðgönguna eru líkamlegar breytingar sem eiga sér stað og geta þær einnig haft áhrif á svefnmynstrið t.d. samdrættir og auknar salernisferðir (Heilsuvera, 2020).
Næring
Mikilvægt er að hugsa um næringu á meðgöngu fyrir þroska og vöxt barns í móðurkviði en einnig fyrir framtíð þess. Auðvitað er næringin ekki síður mikilvæg fyrir konuna sjálfa og getur hún haft áhrif á hvernig henni líður.
Á meðgöngu þarf sérstaklega að hugsa um að fólat, kalk, d-vítamín, járn og járnrík matvæli, joð og ómega-3 fitusýrur. En þau matvæli sem ber að forðast á meðgöngu er t.d. hrár fiskur, hrátt kjöt, ógerilsneydd mjólk, hrá egg og fleira.
Þrátt fyrir alls kyns mat sem mælt er með að borða og annað ekki þá þurfa konur ekki sérfæði, það sem skiptir mestu máli er fjölbreyttur og hollur matur samkvæmt opinberum ráðleggingum (Heilsuvera, 2016, 23. ágúst).
Ráð á seinni hluta meðgöngu
Fylgikvillar
Það sem gerist á seinni hluta meðgöngu er að legið þenst út og hægt og rólega er banið að taka meira pláss en vanalega og getur það valdið óþægindum hjá óléttum konum. Þau óþægindi sem geta komið upp eru verkir í grindinni, bakinu, það verður erfiðara að anda og með því fylgir oft mæði (Áttavitinn, 2016).
Æfingar
- Gönguferðir
- Sund
- Yoga
- Meðgöngu tímar

Mikilvægt að þjálfa grindarbotnsvöðva, bæði fyrir og eftir fæðingu.
Hreyfing
Konur sem eru óléttar eru hvattar til þess að stunda einhverskonar hreyfingu á meðgöngu og þær sem hafa nú þegar verið að gera það eru hvattar til þess að halda því áfram. Þetta kemur í veg fyrir fylgikvilla sem geta átt sér stað. Ráðlagt er að hreyfa sig í rúmar 30 mínútur á dag og sjálfsagt að skipta þeim niður (Heilsuvera, 2016).
Kynlíf á meðgöngu
Er í lagi að stunda kynlíf á meðgöngu?
Samkvæmt ráðum lækna og ljósmæðra víða er í lagi að stunda kynlíf á meðan manneskja er ófrísk. Þau skipti sem ætti að forðast kynlífi á meðgöngu er þegar einhversskonar líkamlegir kvillar eru til staðar en annars er alltaf ráðlagt með því tala við þá sem sérhæfa sig í þessum málum.

Einnig eru allskyns trúarbrögð og menningar sem geta haft áhrif á ákvarðanir fólks til þess að stunda kynlíf á meðan meðgöngu stendur (Ljósmóðir, e.d.).
Næstu þrír mánuðirnir
Á þessu tímabili fer að sjást á barnshafanda sem getur annaðhvort haft jákvæð eða neikvæð áhrif á kynlífið milli para. Kynhvötin getur aukist útaf minni ógleði og líkamlegum kvillum og kynhvötin getur minnkað vegna óöryggi á líkamsmynd og skapsveiflum (Ljósmóðir, e.d.).
Síðustu þrír mánuðirnir
Nú er komið að lokasprettinum og fer að styttast í fæðingu. Kynlífið getur hægt á sér á þessu tímabili þar sem að konan getur fundið fyrir allskyns óþægindum varðandi mikillar breytingar á líkamanum. Aftur á móti getur kynlífið verið á góðu róli ef t.d. pör geta fundið þægilega stellingu sem hentar þeim báðum og veldur ekki fyrir neinum óþægindum (Ljósmóðir, e.d.).
Fyrstu þrír mánuðirnir
Misjafnt er eftir fólki hvort að kynhvötin minnki, aukist eða haldi sér stöðugri. En vegna hórmónabreytinga getur t.d. kvíði, ógleði og þreyta dregið úr kynhvötinni eða öfugt, hormónabreytingar geta valdið meiri framleiðslu á slímyndun sem getur aukið ástríðuna (Ljósmóðir, e.d.).
Næstu þrír mánuðirnir
Á þessu tímabili fer að sjást á barnshafanda sem getur annaðhvort haft jákvæð eða neikvæð áhrif á kynlífið milli para. Kynhvötin getur aukist útaf minni ógleði og líkamlegum kvillum og kynhvötin getur minnkað vegna óöryggi á líkamsmynd og skapsveiflum (Ljósmóðir, e.d.).
Síðustu þrír mánuðirnir
Nú er komið að lokasprettinum og fer að styttast í fæðingu. Kynlífið getur hægt á sér á þessu tímabili þar sem að konan getur fundið fyrir allskyns óþægindum varðandi mikillar breytingar á líkamanum. Aftur á móti getur kynlífið verið á góðu róli ef t.d. pör geta fundið þægilega stellingu sem hentar þeim báðum og veldur ekki fyrir neinum óþægindum (Ljósmóðir, e.d.).
Hvað er gott að hafa með í sjúkrahústöskuna
Fyrir fæðinguna
Orkustykki, ávexti, súkkulaði
Drykki; djús, vatn, gos
Tónlist
Myndavél
Heyrnatól
Varasalvi
Hárteyjur
Sérstök föt til að fæða í (ef vill)
Fyrir Móður
Fyrir barnið
Barnastóll
Samfellur
Sokkabuxur
Síðermaboli
Sokka
Náttgallar
Einnotableyjur
Taubleyjur
útiföt
Húfur
Einnota svampar/grisjur
snuð
Dömubindi stór
Sokkar
Baðsloppur
Náttföt
Gjafabrjóstahaldari
Netabrækur
Brjóstakrem
Brjóstainnlegg
Brjóstapumpa
Brjóstagjafabúði
Undirlag
Nuddolía
Hárband-hárteygja
Tannbursti og tannkrem
Svitalyktareyðir
Andlitshreisni
Sjampó og næring
Hárbursti
Dagkrem
Vímuefni á meðgöngu geta valdið alvarlegum áhrifum á fóstrið og meðal annars valdið fylgjulosi, fyrirburafæðingu og jafnvel fósturláti. Kona sem neytir vímuefna þarf að hætta því strax og hún veit af þunguninni. Ekki á að hika við að leita sér aðstoðar og stuðnings hjá þeirri ljósmóður sem annast hana (Ljósmóðir, e.d.).
Aldur móður:
- Meiri líkur á downs heilkenni með hækkandi aldri móður.
Sjúkdómar móður:
- T.d. sykursýki og flogaveiki.
- Meðgöngueitrun og háþrýstingur.
Aðstæður móður:
- Streita, ungur aldur og félagslegir erfiðleikar (Santrock, J, 2018).
(Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir, e.d.).
PrevNext