Book Creator

Skipaskurður í Montreal

by Salvör Kristjana Gissurardóttir

Pages 4 and 5 of 17

Loading...
Loading...
Ég ætla að fara til Kína!
Thought Bubble
Loading...
Orðið Lachine merkir Kína. Hvers vegna er þessi skipaskurður og svæðið kringum hann kennt við Kína? Jú, það er vegna þess að árið 1534 sendi Frakkakonungurinn Francis I kapteinn Jacues Cartier að nafni af stað á skipi til að finna siglingaleið til Asíu en þaðan kom gull og krydd og fleiri munaðarvörur sem konungar girnast. 
Loading...
Jacques Cartier náði að ströndum Kanada og sigli upp fljótið mikla og var sannfærður um hann finndi siglingaleiðina til Kína ef hann kæmist upp. 
Loading...
Loading...
Er ég núna kominn til Kína?
Hvar er allt gullið og kryddið?
Speech Bubble