Book Creator

Vitar í Snæfellsbæ

by Svanborg Tryggvadóttir

Cover

Loading...
Vitar í Snæfellsbæ
Loading...
Loading...
5. bekkur árgangur 2007
Vitar í Snæfellsbæ
Nemendur lærðu um vita í Snæfellsbæ, heiti þeirra og staðsetningu. Vitarnir sem þau lærðu um voru Skálasnagaviti (Svörtuloftsviti), Öndverðarnesviti, Arnarstapaviti, Malarrifsviti, Kirkjuhólsviti, Töskuviti (innsiglingarviti) og Ólafsvíkurvita (innsiglingarviti). Þá var unnið með lagatextann „Brennið þið vitar“ og merkingu hans. Nemendur unnu kort af Snæfellsbæ og staðsettu vitana á það. Farið var í hlutverk vita hér áður fyrr og í dag.

Nemendur unnu myndlistaraverkefni þar sem þeir urðu litlir listamenn. Þeir völdu sér vita úr bæjarfélaginu, gerðu skissu og úr urðu falleg listaverk af vitum bæjarins.

Farið var í vettvangsferð að Öndverðarnesvita í september 2017, einnig var brunnurinn Fálki skoðaður og gamlar bæjarrústir.
Stoltir listamenn við málverkin sín.
PrevNext