Book Creator

Sjóminjasafnið á Hellissandi

by Svanborg Tryggvadóttir

Cover

Loading...
Sjóminjasafnið Hellissandi
Vettvangsferð janúar 2018
Loading...
Loading...
6. bekkur GJS
Árgangur 2006
Nemendur 6. bekkjar GJS fóru í vettvangsferð í Sjóminjasafnið á Hellissandi þann 22. janúar 2018.

Þóra Olsen og Sæmundur Kristjánsson tóku á móti bekknum og sýndu þeim þann hluta safnsins sem tengist útræði og verstöðvum hér áður fyrr.

Við þökkum kærlega fyrir fræðsluna og góðar móttökur.

Bestu kveðjur frá nemendum 6. GJS.
Fiskbyrgi og nokkrir nemendur sem stilltu sér upp við það. Allan, Gabríel, Matthildur, Matthías og Júlía.
Fiskbyrgi sem hlaðið hefur verið upp á safninu í samræmi við fiskbyrgin sem finna má í hraunjaðrinum á Gufuskálum.
Líkan af áttæring á safninu og ljósmynd af listaverki sem gæti verið að sýna lífið í verstöðinni Dritvík.
Sjóklæði
Ýlir sem má kannski kalla fyrsta björgunartæki sjómanna. Ýlir var fylltur af lýsi sem var svo látið leka í sjóinn ef sjólag var erfitt, þannig mátti róa ölduna.
Skreið í fiskbyrgi.
PrevNext