Book Creator

Sólkerfið okkar

by 2.-4.bekkur

Cover

Loading...
Við 2. - 4. bekkur kynnum ykkur . . .
Loading...
Sólkerfið okkar
Speech Bubble
Comic Panel 1
Ég heiti MErkúríus og er gamall og krumpaður
Speech Bubble
Comic Panel 2
Comic Panel 3
Comic Panel 4
Merkúríus er nálægt sólinni, lítil miðað við aðrar plánetur
Merkúríus er alsettur gígum. þar eru líka klettabelti og forn hraun.
Speech Bubble
Líklega hafa gígarnir myndast við árekstur geimgrýtis og smástirna.
Honum líður líkt og ykkur þegar þið standið við brennu: -heitt í framan og kalt á rassinum
Comic Panel 1
Merkúríus snýst um sjálfan sig á 59 dögum, en hann fer hringinn í kringum sólu á 88 dögum.
Comic Panel 2
Sá er aldeilis að flýta sér!!!!
Thought Bubble
Comic Panel 1
ÉG heiti Venus. ÉG er langflottasta Ástarstjarnan
Speech Bubble
Magga les fyrir okkur um Venus
Comic Panel 1
á yfirborðinu eru fjöll, gljúfur, gígar og sléttur.
Comic Panel 2
Comic Panel 3
Venus er hjúpuð gulum skýjum. skýin einangra og halda sólarhitanum inni. á venus er því mjög heitt. þetta er líkt því sem gerist í gróðurhúsi.
Thought Bubble
Comic Panel 4
venus snýst öfugt um sjálfan sig, miðað við hinar "skopparakringlurnar".
Speech Bubble
Comic Panel 1
Hér búum við
Jón G. les fyrir okkur um jörðina
Comic Panel 2
Þetta er Jörðin
Speech Bubble
Innst er kjarni. Hann er eins konar rauða jarðarinnar.
Comic Panel 3
Á jörðinni er gott að búa. Þar er súrefni og vatn sem við þurfum til að geta lifað.
Speech Bubble
PrevNext