Book Creator

Jólablað

by Bokasafn Book Creator

Cover

Loading...
Jólablað Lýsuhólsskóla 2020
Loading...
Myndir
frá
piparkökudeginum.


Covid er mjög pirrandi, en persónulega get ég ekki sagt að þessir tímar hafi verið mjög erfiðir fyrir mig. Það eru samt breytingar t.d. nú er meiri handþvottur, miklu meira spritt, grímur, passa 2 METRA og maður fer eignlega aldrei í bæinn nema í ítrustu neyð. Ég sakna líka amma, afa og allra ættingjanna minna. Ég hef ekkert mjög miklar áhyggjur sko, maður er bara stressaður yfir að smita þá sem manni þykir vænt um, eða bara annað fólk. Mér finnst samt jákvætt að það er minni mengun og maður lærir líka að meta það sem maður hefur. 

Margrét Gísladóttir 7. bekk
Covid 19


Það var kona sem átti barn. Þegar barnið sem hét Óli var                  
sex mánaða var honum rænt. Mamma hans var svo sár
svo hún sagði að hún myndi finna þessa andskota. Tíu árum seinna 
flutti hún úr Reykjavík á sveitabæ. Þegar hún fór í Reykjavík 
fór hún í Kringluna og sá strák sem minnti hana á Óla, svo vissi hún að þetta var Óli og kýldi þá báða mennina sem voru með Óla. Óli spurði -hver ertu?- og hún svaraði -ég er mamma þín-. Óli sagði nei, en svo knúsaði hann hana. Endir

Leifur Hjartar. 7. bekk
Týndi strákurinn
Aníta
Jón G
Orðarugl
Emil Margrét Starshia
Bjartur Una Diljá
Gunnlaugur Lena Jón Svavar
Leifur Jón G Álfur


Einu sinni var jólasveinninn að gefa krökkunum í skóinn.

Berglind Bára 2. bekk
Jólasveinn
Gunnlaugur


Einu sinni var jólasveinn sem gaf öllum krökkum kartöflur í skóinn. Eina jólanótt kom Rúdólf með rauða trýnið. Rúdolf fannst svo gaman að setja kartöflur í skóinn. En svo fékk Rúdolf hugmynd, hann langaði að prófa að gera börnin glöð og þá voru börnin glöð.

Aníta 2. bekk
Jólasveinninn
PrevNext