Loading...
STAFRÆN BORGARAVITUNDLoading...

Loading...
Jóhanna Guðrún Karlsdóttir, Margrét Eik Guðjónsdóttir og Sylvía Ösp Jónsdóttir

Stafræn Borgaravitund
Ungt fólk í dag býr í heimi sem sífelt að umbreytast með nýrri stafrænni tækni, sem gerir öll tengsl áreynslulaus í gegnum samfélagsmiðla og aðgang að miklu gagni upplýsinga.
Stafrænn borgari er einstaklingur sem getur notað stafræn verkfæri til að skapa, neyta, miðla og eiga jákvæð og ábyrg samskipti við aðra. Þeir eiga að skilja og virða öll mannréttindi og fjölbreytileikann og verða lífslangur námsmaður við að kynna sér alla þá þróun sem á sér stað (Council of Europe, e.d.).
Helsta áherslan er að fólk geti nýtt sér þá tækni sem til er til að getað tekið þátt í samfélaginu og beri virðingu og verndi umhverfið í stafrænum heimi, stundi örugga netnotkun og nýti miðla með ábyrgum og skapandi hætti. (tekið úr fyrirlestir Sólveigar Jakobsdóttur um stafræna borgaravitund)
Stafrænn borgari er einstaklingur sem getur notað stafræn verkfæri til að skapa, neyta, miðla og eiga jákvæð og ábyrg samskipti við aðra. Þeir eiga að skilja og virða öll mannréttindi og fjölbreytileikann og verða lífslangur námsmaður við að kynna sér alla þá þróun sem á sér stað (Council of Europe, e.d.).
Helsta áherslan er að fólk geti nýtt sér þá tækni sem til er til að getað tekið þátt í samfélaginu og beri virðingu og verndi umhverfið í stafrænum heimi, stundi örugga netnotkun og nýti miðla með ábyrgum og skapandi hætti. (tekið úr fyrirlestir Sólveigar Jakobsdóttur um stafræna borgaravitund)


Stafrænn ríkisborgarréttu er dreifður á þessi fjögur svið og samanstendur af 10 mismunandi starfssviðum undir þremur regnhlífum.
Að vera á netinu
Aðgengi og aðild
Stafræn tækni getur hjálpað við að sameina vini og fjölskyldur alstaðar í heiminum allt árið en hún getur einnig verið varasöm og myndað gjár á milli fólks. Með því að hafa góða kunnáttu á tækninni er hægt að fá forskot á tækifæri í lífinu meðan skortur sviptir mann þeim tækifærum.

Nám og sköpunargleði
Stafræn tækni getur hjálpað börnum að virkja ímyndunaraflið
Miðlalæsi
Miðlalæsi er sú færni og þekking sem tengist alskonar miðlanotkun og að getað búið til og miðlað efni á alskonar vegu og á ýmsan hátt með hjálp stafrænnar tækni, jafnt í formi prentmáls og tjáknmiðla (Stefán Jökulsson, 2012)
(Heimili og skóli, e.d.)

Vellíðan á netinu
Siðareglur og samkennd
Það er jafn mikilvægt að getað sínt samkend og farið eftir siðferðislegum reglum á netinu á netinu og í persónu. Mikilvægt er að skilja hvernig sé hægt að sýna góðvild og þakklæti á netinu.

Netvera og samskipti
Heilsa og vellíðan
Þegar miklum tíma dags er eitt fyrir framan skjá er mikilvægt að hugsa um líkamsstöðu og gott er að standa upp og teygja reglulega. Til að halda líkamanum góðum er hreyfing mikilvægur partur. Fyrir svefn er gott að venja sig á að slökkva á skjám minnst þremur tímum áður. Bláu ljósin úr skjám geta haft áhrif á melatonin í heilanum sem hafa áhrif á svefn og hvíld.
Mikilvægt er að muna að sem maður sendir og gerir á netinu mun vera þar, það er ekki hægt að taka það til baka. Gott er að muna að það sem maður gerir á netinu jafnt sem utan þess hefur áhri á orðspor manns.
(Heimili og skóli, e.d.)

Réttindi á netinu
Virk þátttaka
Með virkri þáttök læra börn að vinna saman og komast að sameiginlegu markmiði. Mikilvægt er að getað unnið saman og lagt sitt að mörkum til að gera heiminn betri.
Réttindi og ábyrgð
Gott er að kenna börnum strax að taka ábyrgð á því sem þau gera á netinu og læri að kanna hvort þau svæði sem þau nota séu örugg. Láta þau vita að láta alltaf vita ef þau verða vör við særandi samskipti og óeðlilegar samskiptabeðnir.
Mikilvægt er að vera vel upplýstur um hvers konar friðhelgis- og persónuvernd er á þeim forritum sem maður er að nota. Mörg forrit og síður safna að sér öllum þeim upplýsingum sem maður setur inn og selur þær svo áfram. Foreldrar þurfa einnig að vera vakandi fyrir því hvaða forrit börn þeirra eru að nota þar sem algengt er orðið að barnaníðingar nýti sér þau til að ná til barna.
Einkalíf og öryggi
Neytendavitund
Mikilvægt er að vera með opin augun gagnvart ofneyslu þar sem mikið af viðskiptum hafa færst yfir á netið. Þessi ofneysla getur haft alverleg áhrif á umhverfið okkar og þurfum við því að vera athugul þegar verslað er á netinu.
(Heimili og skóli, e.d.)
Persónuvernd barna
Friðhelgi
Rétt eins og fullorðnir eiga börn rétt á
friðhelgi einkalífs, bæði utan sem innan heimilis. Réttur þessi er tryggður í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, stjórnarskránni og persónuverndarlögunum.
Rétt eins og fullorðnir eiga börn rétt á
friðhelgi einkalífs, bæði utan sem innan heimilis. Réttur þessi er tryggður í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, stjórnarskránni og persónuverndarlögunum.

Upplýsingar
Persónuupplýsingar barna njóta sérstakrar
verndar, þar sem þau eru almennt síður meðvituð um áhættu og afleiðingar í
tengslum við vinnslu slíkra upplýsinga sem og eigin réttindi (personuverd.is)
Persónuupplýsingar barna njóta sérstakrar
verndar, þar sem þau eru almennt síður meðvituð um áhættu og afleiðingar í
tengslum við vinnslu slíkra upplýsinga sem og eigin réttindi (personuverd.is)