Steypireyður Leon

by Leon Páll Viðarsson

Cover

Loading...
STEYPIREYÐUR
Loading...
Hvalir eru mjög stórir. Þeir geta orðið álíka langir og farþegaþota.
Steypireyðurin getur orðið allt að 30 metrar og 190 tonn.
Karldýrið heitir tarfur, kvendýrið heitir kýr og afkvæmið heitir kálfur.
Hún étur dýrasvif og um 4 tonn á dag. Hún gerir það með skíðunum sem koma í staðinn fyrir tennur.
Kýrin gengur með í 11 til 12 mánuði. Kálfurinn vegur um 3 tonn og er 7 metra langur. Kálfarnir vaxa hratt og þyngjast um 90 kíló á sólahring, og drekka 300 lítra af mjólk á dag.
PrevNext