Spænska

by Þorbergur Þórarinsson

Pages 2 and 3 of 7

Loading...
Tenerife
Loading...
Spænska eyjan Tenerife er staðsett í Atlantshafinu um 300 km frá ströndum Afríku mitt á milli Spánar og Marokkó. Hún er um 2.034 km2 að stærð.
Loading...
Það búa tæplega 918.000 manns á eyjunni og höfuðborgin er Santa Cruz de Tenerife. Hún er einstaklega falleg og veðrið oftast nær mjög gott. Mikill hiti getur verið þar en hafgolan sér til þess að loftslagið er mjög svalt.
Loading...
Loading...
Þangað er stöðugur straumur ferðamanna allt árið en íslendingar eru mjög duglegir að sækja þangað. Á eynni er hægt að fara í fjallgöngur um falleg nátturuverndarsvæði eins og Td.Pineta Dannunziana og Malpais de la Rasca. En á Tenerife er einnig eldfjallið Teide sem er eitt stærsta eldfjall heims.
Loading...
Mi tiempo libre
Loading...
En mi tiempo libre suelo ir al gimnasio o salir a correr. También me gusta el fútbol. Mi familia y yo también vamos a nadar o andar en bicicleta a menudo. A veces voy a pescar.
Loading...
Loading...
Loading...